Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 47
múlaþing
45
En bað sem bjargaði ábúðinni þar, var að býiið átti höf-
uffengi sitt vestur á. Kornseyrudal.*' Þar eru flóar sem
öskufallið náði ekki til. Ferffamenn töldu öskulagið í
miðjan legg á hesti. 14)
Tekið skal fram, að Bjarni Rustikusson, sá sem Halldór
telnr, að ekki hafi flúið öskuna, bjó á Víðihólum. Var hann
þekktur fyrir afl og annað atgjörvi, cg Ihlaut hann viður-
nefnið ,,rami“. Um hann orti Kristján Fjallaskáld vísur
nokkrar. Eftir öskufallið flutt.i íhann sig niður að Hákonar-
stöðum, sem þá íhöfðu verið yfirgefnir. Bjargaði hann fénaði
sínum á nytjum jarðanna beggja það árið. 15) Hefur það
áreiðanlega verið .no'kkurt þrekvirki að búa þarna á ösku-
svæðinu fyrsta sumarið og ekki öllum hent.
Annars flýðu allir Heiðaibændur sem og Efri-Jökuldælingar
fyrst í stað til Vopnafjarðar með fólk sitt og fénað, og má
geta nærri, að jarðir í Voprafirði hafa verið fullsetnar á
þessum tíma. Höfðu búendur þaðan verið að leita sér að
staðfestu í Heiðinni næstu árin á undan vegna landþrengsla
heima fyrir. Sýnir þetta, að Vopnfirðingar ihafa brugðizt vel
við þörf nauðleytarmannsins, er þeir tóku við svo mörgum
aðkomumönnum með fjölda kvikfjár á bújarðir sínar, sem þó
vom fullsetnar fyrir. Þetta hafði þær afleiðingar, að Vopna-
fjarðaribændur sjálfir komust á vonarvöl og fluttu síðan til
Vesturheims, samhliða Heiðarbúum og á eft.ir þeim. M)
Næstu árin eftir cskufallið voru þó öll heiffarbýlin, sem
gosið eyddi, tekin, aftur í ábúð, eitt af öðru, að undanteknu
Hneflaseli, sem var fallið úr byggð fyrir fullt og allt, enda
eitthvert hæsta byggt ból á Islandi. Síðar mun verða rakin
nánara endurbygging Heiðarbæjanna. Víst má það teljast
furðulegt, að svo harðbýlt svæði sem Jökuldalsheiðin er, skyldi
byggjast aftur eftir öskufallið. Hafa því senrJJega valdið
landþrengs’in. Um þetta segir Halldór Stefánsso;. á þessa leið:
.Svo va.rð m’.kið um.rót í 'hugum manna við allt í senn,
öskufallið, langvarandi óáran i veðráttu og verzlun og
*) Rétt: mun vera Koliseyrudal eftir samnefndri á. sem um
dalinn i'ennur.