Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Qupperneq 49
múlaþing
47
og hross, í hinai: öskuminni sveitir, og mun svo yfirleitt ihafa
verið gert. Þess her þó að gæta, að ekki er hægt að tala um
algera eyðingu býlanna á þessu svæði, því að burtflutningur
þessi átti sér aðeins stað eitt sumar, hið fyrsta eftir öskufall-
ið. Jafnan mun og eitthvert fólk hafa orðið eftir á hæjunum,
sem vann að hreinsun öskunnar úr túnum og heitilöndum,
eftir því sem hægt var, svo og heyöfiun, er á sumarið leið.
Flestir munu haf*a haft þann hátt. á, að þeir 'hjuggu eins og
í seli um sumarið í þeim nærliggjandi sveitum, þar sem spratt
upp úr öskunni og 'hc-fðu þar heyskap, en fluttu svo allt heim
um haustið: fóik, fénað og heyfeng.
Yfirleitt munu menn hafa rekið fé sitt í þær sveitir ösku-
lausar, er næstar lágu. Þannig munu t. d. *allflestir Jökul-
dælingar hafa rekið í Vopnafjörð. Af Mið-Héraði ráku menn
í yztu sveitir Héraðs, ssm sluppu að mestu við ös!kuf*all: Hlíð,
Tungu og Hjaltastaðaþinghá, einnig of*an í firðina nokkuð,
t. d. Reyðarfjörð, syðst í Breiðdal og sveitirnar þar fyrir
sunnan, sennilega allt suður í Lón cg Hornafjörð. Þess hefur
áður verið getið, að Fljótsdælingar og sennilega einnig Skóga-
og Ski’iðc!*alshændur ráku fé sitt inn á afréttirnar ínn af
Fljótsdalnum, sem lágu fyrir sunnan öskumörkin, og sátiu þar
yfir því. Tókst þetta vonum framar, sem þakka má því,
hversu tíðarfar reyndist ihagstætt, það sem eftir var vetrar-
‘ins. Það mun þó ekki haf*a verið auðvelt að gæta fjár svo
fjarri öllum mannabyggðum.
Aðeins er mér kunnugt um einn bónda á öllu þessu svæði,
sem íók sig upp með fólk og fénað og flutti í fjarlæg héruð.
Var það bóndinn á Skriðuklaustri í Fljótsdal, Sigfús Stefáns-
son, og kona hans, Jchanna Sigríður Jörgensdóttlv (læknis
Kjérúlf). Fluttu þau með búsmalann og nokkurn hluta vinnu-
fólksins norður að Skinnastað í Axarfirði, en þar var þá soii-
ur þeirra hjcna, séra Stefán Sigfússon, prestur. Næsta vor,
1876, flytja þau svo aftur austur að Skriðuklaustri, og hefivr
þá jörðin verið að einhverju leyti í eyði í eitt ár. 10) 20) Senni-
lega hefur „frænd,semin“ við Skinnastaðaprest ráðið mestu
um það, að kvikfé bóndans á Skriðuklaustri var svo langt