Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 52
50
MÚLAÞING
ösKuflausar, svo þar varð eins og sporrakt og rauK úr
jörðunni þá gengið var. Af þessu minkaði stórskeflið hjá
okjkulr og dreifðist. svo eigi má telja eptir af því þriðj-
ung í sama stað, varla meira en fjórðung. Af mýrum
gat aldrei ryfið, bætti heldur á, svo þar er enn öskulag-
ið yfir öllum mosa og sinu 1 til 3 þuml. á þykkt nema
á þúfnakollum. Þar kalla jeg að mikil asfca. hafi fallið,
setm íhún hylur enn allan mosa, svo hvergi sjer til, á
hverjum mýrarbletii. .. . Þar sem grasið spratt upp úr
öskunni var það hærra en annars, en margfalt gisnara.
AHt virðist það vera kjarna meira, en vant er, og varð
fjeð vel feitt, sem á öskulöndum ge'kk og ær gjörðu vel
gagn. Margir öfluðn h.jcr nokkurs 'heysfcapar í fjarlæg-
um mýrasveitum öskulausum og fengu þar hús til láns,
byggðu sier eða kevptu, til að hafa þar fje í vetur.
(Sumir gátu og fengið hjer til inndala dálítið úthey í
heiðaflóum þó mikil asfca væri og 1 maður eða 2 ihev-
uðu í Jökuldalsheiðúm, þar sem nú er í eyði og slóu’
þar bletti á túnum. !2)a)
Þvi næsc ályktar ihöfundur, að asfcan muni minnfca talsvert
um veturinn, bæði af völdum vat.ns og veðra. enn fremur, að
allar öskujarðir verðj betri en áður er írá l’iður, vegna nær-
ingorefna. er í henni eru, og getur þess tii með rökum, að
reiiflög og leirmelar, þar sem jarðvegurinn sé að blása af
holtunum, fari að gróa upp eftirleiðis, og hefur þá ,,askan
orðið þeim happasending, ef hún færir þeim lífsefni í stað
dauða“, segir hann.
Höfundur telur fénað hafa verið vel í holdum að haust-
nóttum, en fjárlógun hafa orðið óvenju mikla, bæði í kanp-
stað og heima. Hjá flestum 'bændum muni þó lifa frá % til
% fjár, miðað við meðalár, en þó muni vera mjög fátt af
lömbum. Samt telur Ihann þennan fénað vera of margan mið-
að við ásetning og voða á ferðum, ef vetur yrði í meðallagi
iharður, ekki sízt., þar sem féð sé mjög illa hæft tdl krafsturs
vegna klaufaleysis af vcldum öskunnar. Margir álíti, að vetur
muni verða mildur, þar sem jarðeldurinn hiti loftslagið, þótf
ekki sé það öruggt. 22) b)
Oft gætir nokkurrar svartsýni í þessum skrifum, eins og