Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 53
1»
MÚLAÞING 51
Þ <3- í 'þessari grein um afleiðingar öskufallsins frá því í októ-
ber 1875:
Þegar um er að ræða afleiði.nga]' öskufallsins yfir höf-
uð, þá verður eigi annað sagt, en að úr mörgu hafi rætzt,
betur en áhorfðist í vor. Samt sem áður horfir til stórra
vandræða eptirleiðis, afleiðingarnar eru Jítið komnar
fram enn þá, <og koma eigi fyrir alvöru fram fyrr en að
ári. Þá byrjar fyrst sulturinn. I ár hafa flestir nóg til
uppeldis handa sjer. En þeir sem lítið eiga, jeta allt sitt
upp í ár og standa því búlausir eptir. Efnabændur þar á
mót hljóta að færa bú sín stórum saman. . . . Þetta eru
hinar bersýnilegu afleiðingar. Nú er eptir að vita hvort
þær hinar fáu skepnur er menn setja á vetur í haust,
drepast ekki úr beinasjúkdómum eða öðrum kvillum. Að
minnsta kosti ier mjög líklegt að fc.ður það, er menn
hafa aflað sjer í sumar. verði mjög óheilvænt, þar sem
það er fullt af vikurmóstu. =s)
Hvernig ástandið var niðri í Fjörðum þetta sumar, má fá
nokkra hugmynd um af eftirfarandi tveimur bréfum þaðan.
Hið fyrra er af Seyðisfirði, ritað í júlí 1875:
Hjeðan eru nú engin stórtíðindi að frjetta hvork’ af ösku
nje ie|ldi. Tíðin er og hefir mátt heita góð og hag'£ta:ð;
hjer í fjörðum. Grasvöxtur er eptir vonum og nú sum-
staðar byrjað að slá. og láta menn mjög illa vfir að rá
'grasinu, því aska.n situr í rótinni. Liáir Torfa með nýia
laginu þykja og mjcg bregðast, og fer það illa í slíku
árferði. Sbepnui' er sagt að gjöri gagn í bezta lagi, því
askan hefir varðveitt rótina frá kali. Það sannast á sin-
um tíma. að askan verður til að bæta grasveginn hjer
eystra, ef eigi bætist á, eða aðrar hörmungar dynja yfir.
Þó hún sje tilfinnanlsg í bráðina. 24)
Hið síðara er af Reyðarfirði, og er ritað í júlí árið 1875:
Tíðin hefui' að mestu verið þur, þó hafa verið úrkomur
síðari hluta mánaðarins, en litlar. Grasvöxtur á útengi
í versta lagi. mun það óvíða að karlmaðurinn slái bagga
á dag. . . . Tún gáfu talsvert hey af sjer og víða undir
bað í meðallagi og alstaðar góð hirðing. Slátturinn er
þessutan svo torsóttur sökum sandsins og bitleysis að
ei mun það ofhermt, að 1 maður hafi slegið bá víðáttu
láður, sem 3—4 slá nú á sama tíma. Ljáir eyðast marg-
falt við það cc:r. áður var, svo enskur ljár hefur endst
L