Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 54
52
MÚLAÞING
tæplega túnið út. Menn eru í vandræðum með allan pen-
íiig í vetur, og gjöra menn helzt ráð fyrir að skera.
'hvert. lamb og veturgamalt og það ljelegast-a af ám, en
treyna að koma vænstu fram, eldri sauðum og því sem
fóðurljettast er, drepa kýr, svo ær lifi þeim mun fleiri.
. .. Þetta er nú útlitið. "')
Tafnvel utan hinna eiginlegu markalína iiskunnar urðe
menn ihennar einnig varir, þótt í smáu væri, eins og t. d í
Lóni í Austur-Skaftafellssýslu. Þaðan er þecta ritao:
Frjettir eru hjeðan fáar. Jöklarnir standa kyrrir hjerna
hjá oss, því umbrotin öll hafa verið fyrir norðan þá,
vjer höfum að mestu crðið fyrir sunnan öskurckurnar,
þó höfum vjer fengið öskuriksköst nokkrum sinnum í
sumar að stundum hefir varla sjéð til fjalla, sjaldan
hafa þau varað lengur en einn dag í senn. 20)
Að Iokum er hér kafli úr austanbréfi (óvíst hvaðan), rit.uðu
í ágúst árið 1875, er fjallar um ástandið a'mennt
Héðan er allt miklu betra að frétta en flestir væntu.
Eptir að öskuna reif af iþúfum og hæðum (hana er alla
tíð að rífa útu;m grasið og í loptið í hverju stórviðri').
kom upp dásamlega mikil’ gróður. hinn kjarnbezti. svo
allar skcpnur þrífast og málnyta varð í bezta lagi. Þó
tfé sárni á fótum, hvílir það sig á hnjánum og kroppar
svo. Þar sem tún urðu vel hreinsuð og breidd. hefir
fengizt af þeim % til % móti meðalári, af fáum V2. En
af skifjum og úttúnum mjög lítið eða ekkert. Hvergi
varð vatni veitt á, því það flutti alla tíð og flvtur enn
ógrynni af viikurösku (snióloptin á lækiunum til fjalla
tekur aldrei í sumrr. því þvkkar öskufannir eru ofaná
og hrynur aFa tíð úr þeim í lækina).
Engjar eru mjög fánýtar með háum og gisnum stráum
uppúr öskunni. Víða er hún í flekum og sköflum. sem
ekkert strá nær u-pp úr. Ósláandi hefir mátt heita —
ejkkert járn heldur egg 1 mínútu. Menn eru farnir al-
mennt, að krassa öskuhýið á engiamýrum og fá % til 1
bagga á dag eptir fullkominn sláttumann. I blautnm
kerjum fær maðurinn á 1 hest. En þau eru hér óvíða.
Menn fá. hé- víð'"Ht töðu handa 1 til 5 kúm. nokkuð
handa hestum (,þeir eru hér aUstaðar fáir) og einhverju
af ám. Hinu verða allir að lcga, nema þeir sem fyrningar
áttu. Þeir ciru fáir. 27)
J