Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 59
MÚLAÞING
57
Þar tók iþað landið mörg ár að ná sér aftur til fulls. Annars
staðar voru ihin skaðvæniegu áhrif að mestu horfin eftir eitt
ár.
Áhrifin voru margvísleg. Heil vötn þornuðu upp, lækir
stífluðust og ýmist; breyttu um farveg eða grófu sig undir
grasrótina og ollu með því landbroti, einkanlega á Jökuldal.
Uppbláistur mun og ihafa fyigt í kjölfar öskufallsins, einkum
á þurrlendum harðvellislöndum, þar sem gras náði ekki að
spretta upp úr öskunni fyrsta sumarið vegna vatnsskorts.
Þá er almennt talið að landgæði Hrafnkelsdals hafi versnað
mjög mikið við öskufallið. 3I)
Þegar gróður Ihafði náð að spretta upp úr, hafði askan í
för með sér bætandi áhrif á hann, þar sem hún inniihélt líf-
nærandi efni, eins og oft, hefur verið minnzt, á. Segja svo
kunnugir menn eystra, að Íandgæði bötnuðu mikið næstu árin
eftir öskufall, svo að hlíðar dalanna, sem áður vcru gráar og
gróðurvana, urðu nú grænar allt upp í efstu brú.nir. iSama
gilti um engjar og mýrlendi, gróðurinn varð þar bæði ihá-
vaxnari og kjarnmeiri, og öll sina ihvarf úr grasrótinni.
Um landskemmdirnar á Jökuldal hefur mest og foezt, ritiað
Þoivaldur Thoroddsen. en ,'hann kom á Jökuidal árið 1882.
Vor.u þá afleiðingar öskufalisins hvergi nærri um garð gengn-
ar, enda tók það landið þar mörg ár, jafnvel áratugi, að
rétta við til fullnustu. Lýsing Þorvaldar hljóðar á þessa leið:
Fyrir austan Lindaá fór að bera á öskunni. Menn geta
fyrst, gert sér í hugarlund, hve ógurlegt. gosið 1875
hefir verið, þegar rnenn dögum saman ríða yfir land
Iþakið vik.urlagi eða vikursköflum, Öskulagið var þunt
við Lindaá, en dýpkaði þegar austar dró. Á túnum hefir
víða myndast grasrót ofan á öskunni og örþunt moldar-
lag; á harðvellisfoala við Grunnavatn var öskulagið 5
þuml. þykt. Fjarska mikill vikur hefir borist út í
Grunnavatn, svo að það er altaf að þor.na upp og minka.
Askan hefir mjög skemt. beitilönd hér á heiðunum;
landi hallar lítið og vatn getur því ei borið öskuna á
burtu; uta,n við börð höfðu þó sumstaðar 'borist saman
með vindi og vatni þykk vikurlög, stundum 10—12 fet