Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 67
múl aþing
65
komið sér vel fyrir þá, sem verst voru staddir. Eftirfar-
andi grein er rituð í o'któber haustið 1875:
Eins og nú hagar til hjer í öskusveitum, er líklegt að
menn ráðist í að setja á vetur tölverðan hústofn, frá %
til % við það sem í meðalári var áður sett á, fáir minna.
Þetta er gjöfunum mikið að þakka, einkum korngjöf
Englendinga.. . Fyrir fylgi Eiríks Magnússonar og
heillaráð fengum við stórgjafir á Engla.ndi, sem sam-
skotanefndin þar af rjeð að kaupa fyrir fóðutkorn og
senda hingað. Það var hið viturlegasta ráð. Þett*a korn,
nærri 3000 sekki, 10 fjórðunga hvern, færði hann okkur
á Eskifjörð, og hjelt því fast fram, að það lenti nærri
allt í verstu öskusveitunum í hjeraði, þar sem menn
lifðu eingöngu af fjénaði. Þessu varð framgengt, þótt
þe-im í öskufjörðunum þætti það eigi gott. En þeir fengu
aptur á móti til að kaupa sjer korn allar gjafimar frá
konungi vorum og Dönum, þær er hingað voru komnar
(10;,000 'kr.), og vilja fá meira — því þeir eru mjög
bjargarlausir af landi. 4S)
1 Fréttum frá Islandi árið 1877 segir svo um heildarupp-
hæð fjársöfnunarinnar og úthlutun hennar:
. . . oamskotafje það, er kom úr Danmörku, Noregi og
Etnglandí til hjálpar þeim, er biðu tjón af eldgosunum
.1875, og sem landshöfðingi fjekk til umráða og úthlut-
unar var alls 46,633 kr. 96 a. Af þeim fengu 17 búendur
í Jökuldai, er urðu að flytja sig af jörðunum sakir ösku-
falisins 10.000 l:r., eigandi Reykjahlíðar við Mývatn 500
kr. íyiir sksmmdir á landi jarðarinnar og Múlasýsiurn-
ar báðar í skaðabætur fyrir minni skemmdir rúmlega
21,000 kr.; þá voru eptir tæpir 15,000 kr.; fyrir þær
voru kcypt ríkisskuldabréf að upphæð 16,500 kr. Úr
þeim var myndaður sjóður til styrktar, er önnur eins
eldgos eða þvílík bera að höndum hjer á landi, en vöxt-
um af sjóðnum skal verja til að efla landbúnað í Múla-
sýslum og önnur fyrirtæki til uimenningsheilla. 49)
Geta má þess, að sjóður sá, sem getið er um, að stofnaður
hafi verið til eflingar landbúnaðinum í Mú'.asýslum, var ýmist
nefndur ,.Jarðeldasjóður“ eða ,,Öskupeningar“. Af honum var
■síðar stofn*aður búnaðarskóiinn á Eiðum árið 1883, og runnu
vextir af sjóðnum t.il skólans allt fram til ársins 1918, er
skólinn var iagður niður. Þegar frá eru dregnar 15.009