Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 70
68
MÚLAÞING
til að láta í ljósi þa.kklæti vort fyrir þá bróðurlegu og
áctúð'lrgu hjálp, er vér við þetita tækifæri fengum frá
Danmörku. Fyrst; rg frem=t færum vér vomm alira mild-
asta konungi þegnsamlegt þaklklæti vort fyrir það, að
hann gek'k á undan öðrum með að rétta o-ss sína styrku
'hjálpaiuiönd, og með sínu konunglega örlæti sýndi, að
hann ber ekki miður ástríka ummönnun fyrir oss íslend-
ingum on öðrum þegnum sínum. Vér fullvissum hann
um, lað vér ætíð rkulum minnast hans hátignar með
þakldæti cg ást.. Því næst þökkum vér og vorum dönslcu
braeðrum fyrir það mikla örlæti og bróðurþel er þeir í
þessu eí.ni hafa látið í ljósi, og þannig styrkt sambandið
millum rín og vor, binna fjarlægu ramþegna sinna. Vér
ctskum af heilum hug, 'konungi vorum, ætt hans og
hinni dönsku þjóð, allrar náðar og blessunai- af Guði.
Vestdalseyri í Nrrðurmúlasýslu 31. maí 1876,
Sýslunefndin. ri)
Svo mörg eru þau orð og engu þar við að bæta. 'Eiríkur
Magnússon mun og hafa hlotið bæði þakklæti og heiðursgjöf
að verðleikum fyrir hjálp sína við íbúa öskusvæðisins. En
hvað sem öllum þakkarávörpum líður, má segja, að fjársöfn-
unin ’heima og ci-le.ndis hafi öðru fremur forðað því, að elcki
skapaðist algert neyðarástand austaniands fyrsta árið eftir
öskufallið mikla.
6. Árið 1876 (í öskusveitunum).
Árið 1876 varð íbúum öskusveitanna að mörgu leyti hag-
stætt, og kom það sér vel, þar sem ástandið var víða bág-
borið. Enda þótt. n;ú væri orðið nokkuð langt um liðið frá
sprengigosinu mikla á páskunum 1875, er þess oft getið í
biöðuim, að enn rjúki úr Dyngjufjöllum, enda þótt enginn
eldur hafi sézt í langan tíma.
Svo sem fyrr er getið, varð heyfengur sumarsins 1875 í
öskusveitiunum víðast hvar lítill og lélegur, einkum úthey-
skapur. Um haustið var því ekki sett á vetur nema helmingur
til tveir þiiðju hiutar fénaðar á við meðalár, og mun ásetn-
ingur þó ekki hafa verið góður. Treystu menn á góðan vetur,
ekki sízt þar sem eldur var enn þá uppi á öræfunum.
i