Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 72
70
MLTLAÞING
jörðin var þar allatíð græn niður í öskuskáninni. Fjeð
var nærri með haustholdum þó því væri skamtað smátt
meðan á harðindunum stóð, enda var heyið gott þó lítið
væri. Samt voru menn komnir á nástrá um sumarmál,
sumir orðnir heylausir og örfáir, sem nokkrum gæti
hjálpað. En þá sendi Drottinn 'hægan bata 5 síðustu
apríldaga, svo jörð kom upp víða og síðan 5. þ. m. hafa
verið blíðustu hlákur, svo sveitir eru orðnar auðar.
Jörðin kom hálfgræn niðri í öskunni undan snjónum og
virðist sú grænka holl skepnunum. Ef harðindi 'hefði
haldist 2 vikum lengur, mundi ihafa orðið hjer töluverður
fellir. Fyrir hina dýrmætu fóðurkorn-hjálp lifir hjer enn
til gcðra nota mikill fjöldi kúa og hesta, sem annars
hefði orðið að lóga, eða draga fram í hor til lítilla
nota. M)
Næsta bréf Sigurðar er ritað seint í júlí, og fjallar Ihöfund-
ur nú aðallega um, hverjar jarðir hafi byggzt aftur þá um
vorið af iþeim, sem í eyði lögðust. Hann segir m. a.:
Nú sýnist hjer víðast ihvar orðið öskulítið, þegar horft
eir yfir, nema skafladrög í dældum. giljum og grófum
undir brekkum oig klettahjöllum, nema á Efradal (Jökul-
dal), þar eru öll ós'köpin eptir. Þangað hefi jeg komið
nýlega og skoðað þar byggðina, sem í eyði lagðist í
fyrra og er herfilegt um að litast, einkum í efri hluta
byggðarinnar, sem eyddist. Þar hefir að sönnu rifið af
hæðum, bungum og grundum, svo gras getur þar vaxið,
en allar dældir og gil er enn fullt: af ösku, og stórskefli
víða á grundum, sem sýnast sljettar. Þessu veldur ekki
einasta að askan var hjer margfalt meiri, heldur eink-
irni annað, >að 'hún var 'hjer svo stórgerð. Hún er enn,
eptir að veðrin eru þó búin að mala hana, eins og stór-
gjförð rnylsna, svo hvert veður sópar henni til og 'frá
yfir auðu grandana jafnóðum og grasið vex á þeim,
svo þeir em grængráir tilsýndar og þá menn g*anga um
iþá, er sem menn gangi á möl, sem molnar og hleypur
undan fæti. Ekki kemst. annað upp í loptið til að rjúka
lanigt burtu en það af öskunni sem malast í dust. Á
efra Jökuldal rignir og sjaldan og lítið, svo vatn færir
jbar lítið burtu af ös'ku, hjá því sem í austari sveitun-
um. Leysingavatn úr snjó hefir og unnið miklu minna
á Eifradal fyrir það, að fjöldi gilja er enn með gaddi
síðan í fyrravetur undir öskunni og rennur vatnið undir