Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 74
72
MÚLAÞING
þykktar ösku í rótinni og mikið var þar af engjum
ónýtt, því askan lá þar yfir svo þykkt, að gras g-at eigi
komizt um, helzt undir hlíðum og í dældum. Mest kvað
að þessu í sveitunum efst meðfram Lagarfljóti og í
efrihluta Fella-sveitar. (Efrahiuta Jökuldals er ekki um
•að tala, nema að þar má enn teljast óbyggilegt út fyrir
toann miðjan, sumarhagar á holtum og bungum, aðeins
meðan í blóma stendur) . . . Hjer austan Fljótsdalsheið-
ar, er eigi orðið eptir af öskuskeflinu, nema toarla lítið,
ihjá þvá sem var. Stormar og vatn hefir dreift því ótrú-
lega. En hvar sem skera á torfutitlu, þá er þar, nema á
berustu þúfnakollum, 1 til IV2 þuml. þykk öskuskán í
rótinni, en grasið vaxið upp úr og grastægjuflækjur
innan um alla öskuskánina. _Tíða er 2 til 4 þuml. þykk
öjskuskánin og gras þó vaxið upp úr, en því gisnara,
þess þykkri sem askan er.. . Allt gras í öskusveitunum
virðist vera kjarnmeira en áður, eins og jeg gat til
strax þá askan fjell, að mundi verða. . . Fjenaðargagn
vair með bezta móti í ,sumar í öskusveitum, þó drógu
ofhitar mikið úr málnytu, þegar fram á sumarið leið.
Skurðarfje reyndist dável í haust, á hold Qg mör, enda
glekk það vel fram í vor. Fyrir þessa árgæzku verður
eigi annað imeð sanni sagt, en að hagur manna hjer í
öskusveitum, sjé jafnvel betri en stundum hefir áður
vterið, eptir nokkur harðinda ár. Þó fjenaður fækkaði
stórum í fyrra haust, þá toafa afnot þess, sem lifði orðið
í bezita lagi. 5“)
Eftir árið 1876 er öskufallsins og afleiðinga þess lítið getið
í blöðum og öðrum iheimildum, enda mega þær þá að mestu
leyti Iheita úr sögunni víðast; hvar, enda þótt nokkur ár liðu,
þar til greri að fullu um 'heilt aftur og byggðin kæmist í sitt
fyrra horf. ; f
7. Endurbygging eyðijaffðanna.
A. Á Jöfeuldalnum.
Árið 1876, um vorið, þegar eitt ár var liðið frá öskufallinu
mikla, byggðust aftur sjö af þeim seytján jörðum, sem í
eyði fóru í Jökuldalstoreppi. Voru það sjö hinar yztu eins rg