Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 76
74
MÚLAÞING
landi, og fyrir sunnan Jökulsá Þorskagerði og Bratta-
gierði. Allir bæir fyrir innan Gilsá voru í eyði fyrsta
árið, nema Aðalból í Hrafnkelsdal; annað og þriðja árið
ibyggðust allflestir bæirnir, fjórða árið einn og fimta
árið einn. 5!) ,
Ólafnr Jónsson telur ástandið árið 1882 hafa verið þannig,
„•að við borð liggi, að Brú og Vaðbrekka far; aitur í eyði“.
Hann telu: •::un-g, að túnin á Vaðbrekku, Brú og Eiríksstöð-
um 'hafi þá aðeins fóðrað þrjár kýr samanlagt en áður átta.
Að öðru leyti hafi fyrrnefndar jarðir ekk' bor:ð nema þriðj-
ung •þeirrar áhafnar, sem þar var höf’i fyrir öskufallið.
Ekki er mér kunnugt um, hvaðan Ólafur heiur þessar upp-
jýsingar um 'xhafnir jarðanna þriggja, er gerið var. Ekki er
ólíklegt, aö búskapur hafi reyaz* nokkuð erfiðui ú þessum
jörðum fyrst.li árin. En smátt og sm-iu réttu jarðirnar við,
unz þær höí*u náð öllum þeim kostixm og landgæðum, er þær
höfðu áður haft. Vafalítið hafa þó liðið nokkur ár, áður en
svo varð.
B. I Heiðinni.
Þess hefur áður verið getið, að í öskufallinu mikla fóru alls
sjö býli í eyði í suðurhluta Jökuldalsheiðaiinnar, og voru
þau þessi:
1) Veturhús
2) Sænautasel
3) (Víði(r)hólar)
4) (Hneflasel)
5) Ármótasel
6) Heiðarsel
7) Grunnavatn
Öli þessi býli voru tekin til ábúðar aftur nema Hneflasel,
sem var fallið úr ábúð fyrir fullt og allt. Endurreisnin á ein-
stökum jörðum var þó gerð eftir mjög mislangaa tíma. Hófst
þá lokatímabilið í byggðarsögu Heiðarinnar, sem lauk á ár-
unum 1930—40, jafnvel síðar.
Fyrst byggðist Ármótasel árið 1878, því næst Víði(r)nóls,r
1879, þá Sænautasel 1880, Grunnavatn 1886 og loks Heiðarsel