Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 79
MTJLAÞING
77
pening, jafnt til frálags sem á fæti, eins og segir í greininni.
Þá munu og þeir, sem komnir voru vestur um ihaf þá iþegar,
eltíki hafa mælt með innflutningi fólks þangað það árið af
ýmsum ástæðujm.
Næsta ár, 1876, verður svo algert metár í fólksútflutningn-
um til Ameríku. Verður aukningin svo skyndileg og óvænt,
að furðu gegnir. Þetta ár telst mönnum til, að flutzt 'hafi tii
Vesturheims á fjórtánda hundrað manns, en af iþeim munu
þó einhverjir hafa látizt á leiðinni og fyrst á eftir, aðallejga
gamalt fólk og ungbörn. 03) Af öllum iþessum fjölda, sem flutt-
ist vestur um haf þetta ár, mun *að minnsta kosti rúmlega Vs
hluti hafa verið af Austurlandi, eða allt að 500 manns, og að
sjálfsögðu voru flestir þeirra úr verstu öskusveitunum. Ástæð-
an fyrir þessari skyndilegu aukningu í vesturförum íslend-
inga 'hefur e. t. v. ekki sízt verið áróður ríkisstjórnar Kanada
og einstakra manna fyrir landnáminu vestanhafs, einkum í
,.nýlendunni“ Nýja-Islandi. sem stof.nað var til árið 1875 af
Islendingum, sem flutfust til Kanada. Er m. a. minnzt á þetta
í bréfi að austan, sem ritað er í apríl árið 1876:
Herra Sigtryggur Jónassion kom hjer u.pp áköíum Ame-
ríkusóttarflogum. Engan eggiaði hann samt, vesturfara
bein'ínis. En það að bjóða mönnum beint far ve'stur með
álitlegum kostum og færa þeim glæsilega lýsingu af
„Nýjo, Islandi“, þar ssm hver gæti orðið sjálfseignar-
bóndi á fám stundum fyri.r ekki neitt og svo framvegis
ifrí við mestalla skatta. I því voru hin sterkustu lyf til
að koma upp þessum flogum. Þú munt segja að þeim
hafi verið sótthætt áður, sem þetta hreic svona vel. Það
held jeg satt hafi verið. Líta margir á kosti. sem taldir
eru vera þar vestra, en minna á ókostina, enda er þeirra
minna getið af þessum vesturfara túlkum. Nú er því
fjiöldi manna þjer að búa sig vestur í þetita 30 tgráða
froista Grsenland, selia sitt og tína saman allt silfur,
sem hjer er að fá. M)
Sigtryggur Jónasson þessi mun liafa verið einhver allra
skeleggasti „Ameríkuagent“ þeirni tíma og verið forsvars-
maður Islendinga vestra. Hins vegar má sjá af fyrrnefndu
bréfi, að ekki hafa allir Austfirðingar verið mjög meðmæltir