Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 80
78
MÚLAÞING
'þeseum landflótta. Svipað viðhorf kemur og fr*am í öðru aust-
anbréfi frá sama ári:
Með póstinum að austan kom nú 5000 krónur, sem inn-
skriptargjald vesturfara, enda er nú sagt að í Múla-
sýslunum hafi s'krifað sig til vesturfarar hátt á fjórða-
hundrað manns, flest, að tiltölu við aðrar sveitir úr
Tunguhrepp og nokkrir efnaðir bændur þar á meðal,
sjerílagi einn bóndi suður í Breiðdal, að nafni Jón Jóns-
son á Gilsárstekk, um hvern oss er skrifað (í brjefi frá
14. marz þ. á.) ,,Hann kvað gjöra sér von um að hafa
14,000 kr. í peningu.m, toa.nn getur því keypt sér dag-
sláttu þar fyrir vesfcan. Þessi bóndi, sem farinn er að
eldast, fer af þægilegust.u jörð, á 3 börn öll fullorðin
cjj; toefir blessast vel eins og efnahagurinn sýnir, því
firekar furða menn sig á því, að hann skuli í elli sinni
fcaka þetta fyrir, dætur hans fylgja honum. en sonur
hans býr eptir í Breiðdalnum". e!)
Virðist því enginn vafi leika á því, að öskufallið mikla hafi
valdið stórkostlegri aukningu í vesturförum fólks úr Múla-
sýslum, og sést það enn ibetur, ef litið er á, úr hvaða eveitum
útflutningurinn verður mestur.
Þess hefur oft áður verið getið, að fiestallir Jökuidals- og
Heiðarbændur fluttust með fólk sit.t og fénað ú* i Vopnafjörð
fyi'st eftir eskufallið, þ. e. a. s. þeir sem urðu að yfirgefa
ábýlisjarðir sínar. I Vopnafirði vcru þó allar jarðir fullsetn-
ar fyrir, og hafði þetta því þær afleiðingar í för með sér, að
bændur íþa.r, sem ekki þoldu þennan átroðning á bújörðum
sínum, flosnuðu upp, ásamt hinum aðflutt.u Jökuldalsbændum,
og fluttust síðan í stórum hópum til Ameriku með fólk sitt.
Þessar toreyfingar fclksins úr öskusveitu.num sjást glögglega
af kirkjubcku.num og skulu þæ,r raktar hér nokkru nánar.
Árið 1875 (öskufallsárið) er tala burtfluttra úr Jökuldals-
'hreppi (c: Hofteigs- og Eiríksstaðasólknum) 190 manns í al'lt.
Langflestir flut.tust til Vopnafjarðar, eða kringum 130, til
Ameríku fóru aðeins 10. Hin skyndilega aukning á brottflutn-
ingi fólks úr hreppnum sést toezt af því, að árið áður, 1874,
voru þeir alls 41 og af þeim fór enginn til Ameríku. Árið eft-
ir öskufallið, 1876. flytiast al’s 64 burt úr hreppnum, og fara