Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 81
múlaþing
79
þeir langflestir til Vestunheims, eða 36, e.nda var iþetta eitt-
hvert mesta Ameríkufaraár, sem um getur á þessu tímabili.
Næstu ár fer tala þeirra, sem flytjast burt, lækkandi og er
þannig: ,1
Árið 1877 alls 24, af þeim fór enginn til Ameríku.
Arið 1878 alls 36, þar af fóru 4 til Ameríku.
Árið 1879 alls 36, af þeim fóru 7 til Ameríku.
Árið 1880 alls 42, þar af fóru 11 til Ameríku.
I Hofssókn i Vopnafirði eru hlut.föllin 1 fólksflutningunum
mjög svipuð og á Jökuldol. Árið 1875 er tala burtfluttra úr
sókninni mjög lág. en tala innkominna þeim mun hærri, og
þeirra á meðal eru ihinir 130, er fluttust þangað úr Jökuldals-
hreppi. Árið 1876 er algert metár í þessum efnum, eins og á
Jökuldal, eða 155 í allt,. Af iþeim fluttust um 30 í IJökuldáls-
hrepp, en langflestir fóru til Ameríku, eða um 80 aHs. Sjá
má af samanburði við Hofteigssókn, að hér er um að ræða
marga hina sömu og flutzt höfðu í Vopnafjörð af Jökuldal
árið áður undan öskunni, en auk þeirra eru þarna heilar fjöl-
skyldur og vinnufólk bænda af mörgum beztu bújörðum
Vopnaifjarðar, og er hægt að geta sár til um, hverjar hafi
verið aðalástæðurnar fyrir brottflutningi þeirra. Nokkrir fóru
og til Danmsrkur þetta ár, eða alls 15. Árið 1877 flytjast
al],s 46 burt úr sckninni. Af þeim fóru á Jökuldal um 12
manns, en enginn til Ameríku, og er það eftirtektarvert. Árið
1878 er ta’a burtfluttra alls 118. Af þeim fóru um 20 manns
á Jökuldal. en til Ameríku 61 í allt. Virðist svo sem nokkurt
'hlé Ihafi orðið á Amerikuferðum þetta eina ár, 1877, og er
liklegt, að menn hafi viljað sjá, hversu hinum farnaðist, áður
en fleiri legð-u land undir fót. Árið 1879 er tala burtfluttra
samtals 104. Þar af flutfust aðeins 5 í Jökuldalshrepp, enda
voru nú flestallar öskujarðimar íþar komnar aftur í ábúð.
Langf'estir fóru til Ameríku, eða 75 í allt. Árið 1880 er tain
burtvikinna allis 92, af þeim fóru 6 í Jökuldal, en til Atn.e-
ríkiu 43.
Hér hafa nú vsrið raktar nokkuð hreyfingar í búferla-
flutningum fólksins í þeim tveimur sveitum, sem urðu fyrir