Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 97
MÚLAÞING
95
Reyðarfjörð, en Jakobsensfélagið, eða ,,Kompany“ sem það
var oftast. nefnt í daglegu tali, hélt alltaf við sínar s-töðvar,
og þó sum áiin aflaðist mjög lítil síld, þá hafði hann timbur-
verzlun talsverða, og svo stunduðu þeir líka fis'kiveiðar sér
til allmikils hagnaðar.
Á milli 1870 og 1880 var sum árin afbragðs síldarafli, mátti
þá heita óslitinn sti-aumur frá og til Seyðisfjarð-ar af guf-u-
skipum og seglskipum til að flytja út síldina. Inn á Öldu var
stundum eins og skóg að sjá, mcstrin á skipunum út með
ströndinni. Sumarið 1879 var eitt af þessum veltiárum. Veidd-
ist þá óhæfan öll af síldinni. Eins og fyrr var Abrahamson
aðalumboðsmaður Jakobsens.
Seint um haustið er flest skip Norðmanna voru farin heim
var Abrahamson eftir og svo skip lians Auróra, því hann átti
vo.n á gufuskipi að sækja síldarfarm sem eftir var, þurfti
hann iað vera við að afgreiða skipið er það kæmi. Svo beið
'hann og menn hans allan nóvembermánuð. en skipið kom
Rkki. Ta’di Ihann 'þá víst að það hefði farizt á leiðinni til Is-
lands og mundi þess ekki að vænta úr því.
Annan dasemfoer lagði toann svo af stað á Auróru sinni
heimlleiðis, en setti þó ti! menn að afgreiða skipið ef það
skvldi koma.
Þegar Auróra kom út í flcann út af Seyðisfirði, þá kemur
þar gufuskip mikið cg veglegt brunandi á mcti þeim. Það var
hollenskt og toét Anna, toafði það aldrei fyrr komið til Islands.
Var með slkipinu íslenzkur leiðsögumaður, Magnús Eyjólfs-
cen skipstjóri, hann var senur Eyjólfs Magnússonar bónda á
Unacsi í Hjaltastaðaþinghá, en búinn að vera nokkur ár i
Noregi, giítur norskri konu og búsettur þar. Abrahamson setti
stýrimanninn á Aurcru til að íara með hana til Mandal, en
sneri inn á Búðareyri með ,,Anna“. Var skipið fermt með
s£ld og fór af stað þann 15da mánaðaiins og Abrahamsön
með iþví.
Þegar þetta gjörðist var eg veitingamaður á Fjarðaröldu
og ihafði um mörg ár mikil -cg góð kynni af Abrahamson. Var