Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 99
Bsnedikt Gíslason frá Hofteigi:
Ómagaskipan
Lofis ríka
Það var 20. ■ipríl 1430 sem Loftur ríki gerði skipan á fé-
gjöldum til sona sinna, sem hann átti með Kristánu Oddsdótt-
ur. Þeii- voru þrír, Oimur, Skúli og Sumarliði.
Ingibjcrg Pátsdcttir frá Eiðum, Þorvarðarsonar, er eigin-
kcna Lofts cg' þeirra börn, fjögur, tveir synir og tvær dætur,
eru lögeríingjar þeirra að eitirlátnum fémunum og óðalsrétti
jarða úr þeirra beggja ætthring. Ingibjörg giftist Lofti um
1411, lítit af barnsaldri komin, sennilega 14 ára, og leru þá
systkin he.nnar tvö, Ragnihildu.r og Jón, enn á ómagaaldri.
Það er skýringin á því, að nú leggur Ingibjörg til giftumála
við Loft, höfuðbcl Pá’s Þorvarðarsonar úr Eiða-auði, jarðirn-
ar Eiða, Ketilsstaði á Völlum og Njarðvík í Borgarfirði
eystra.
Enn átti Loftur son, er Ölafur hét, cg fyllstu iíkur eru fyr-
ir því, að sonur hans, 'cg sennilsga alibróðir Ólafs, hafi verið
Ormur Loftsson, er getur við skáldslkap 1446 og segist þá
vera 56 ára, fæddur 1390. Það eru líkur fyrir því, að á líkum
aldii hafi Ölafu verið. Þetta mu.ndi þýða það, að Loftur ihafi
fyrr verið kvæntur maður, cr hann hóf að geta börn með
Kristínu Oddsdóttur, en frændsemi meinaði þeim hjó.nalag, og
kvænlist. Loftur þá Ingibjörgu Pálsdóttur. Kona Lofts m.undi
þá hafa dáið í Svartad'auða. Hún mundi frekast 'hafa verið
úr ætt hinna ríku Ásmanna í Kelduhverfi, þvi Ólafur Lofts-
son 'bjó um stund í Reykjahlíð og mundi hafa þurft til þess
ættarrétt. Ormur þessi Loftsson gæli verið Ormur hirðstjóri
1436, sern áitti Sclveigu Þorleifsdóttur í Vatnsfirði, Árnason-