Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 105
MIJLAÞING
ÍÓ3
líkur af jarðeignum á Suðurlandi. Skyldi honum ekki hafa
verið fþetta auðveldara fyrir það, að þarna er fyrir Þórarinn
frsendi bxns, gamall og blindur? Og þegar Jón er kominn
þama, lætur hanr. þess .getið í gerningi, að Erlendur Narfa-
B'on, Vigfússonar, Flosasonar sé frændi sinn. Skyldi það nú
ekki blasa við, hver þ'essi frændsemi er, þegar litið er á skipti
Gísla afabróður hans við Vigfús Flosason. Þeir geta verið
hálfbræður, Þorsteinn afi hans og Vigfús afi Erlendar. Hvort
Ssim það er eða lékki, er skyldleikinn fyrir hendi: Eriendur
Narfason er fulltíða maður, þegar Jón lætur þessa getið, því
Erlendur sonur hans kvænist Guðríði dóttur Þorvarðar Lofts-
sonar ríka 1460. Skyldi sá ráðahagur bregða mikið í frá ætt-
arsvipnum á giftumálum á Islandi? Þau geta verið að 4. og 5.
að frændsemi og eru það eflaust, þótt á annan veg kun ii að
vera en hér er talið líklegt. Ýmislegi skýrist í ljósi þeirra at-
hugana, sem hér eru gerðar. Ormur Snorrason á Skarði, son-
ur Þóru frá Mörk, er í fylgd með Smiði Andréssyni á Grund
1362. Það sést, að nú má álykta um fiændsemi þeirra allnána,
og vitaiskuld er Oimur ekki í liði Smiðs án einhverra slíkra
tengsla við hann, og það sannar líkindin á þessu máli. Jcn
iangur er líka í liði Smiðs, faðir Finnboga Langsisonar í Ási
1393. Sonur þessa Finnboga heitir Andrés, ■annar Jón og
þriðji Þorgils, gamla Skarðsverjanafnið. Þetta virðist benda
á það, að því aðeins heitir Andrés, að kona Jóns langs hafi
verið Andrésdóttir frá Dal, Hrólfssonar og systir Smiðs, enda
lét Jón ekki sitt eftir liggja í bardaganum og féll. Mætti þetta
nokkuð skýra kynrætur hinna merku Ásmanna. Mætti þetta
enn skýra það, að ótvírætt fer Jón Pálsson frá Eiðum til upp-
eldis í Ás og gerist uppeidisbróðir þeirra Jónssona langs,
Finnbogasonar, Brands lögmanns, Benedikts, langafa séra
Einars skálds í Eydölum og afa Be.nedikts Narfasonar, er
Grundaristólana skar (er þar komið Narfanafn frá Kolbeins-
stöðum), Finnboga í Ási 1430, Steinþórs, Sigurðar afa Jóns
biskups Arasonar, og ef til vill fleiri bræðra í Ási. Virðíst
það koma fram., að Jón langur eigi jarðeignir á Suðurlandi,
einmitt eigi fjarri Dal, og þeir Ásmenn síðan.