Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 114
112
MÚLAÞING
L:,n kom aftur og þá að norðan. Hann sagðist vera búinn, að
fara norður fyrir Vatnsskarð og líta eftir Kjarval á bátnum.
1 bakaleiðinni kvaðst hann hafa stanzað á Landsendanum rétt
sunnan við Gkriðuvík og horft norður með Njarðvíkurfjöllum.
Þá 'hefði honum virzt hann sjá segl sunnan við Brimnes, bar
sem vitinn er, en þau hefðu 'horfið skyndilega. Þegar við ihöfð-
um iskrafað smástund saman stakk eg upp á að við ækjum
norður á Skriðuvikurbarm til að svipast um og vita hvort
við isæjum ekki bátinn. Bílstjórinn féllst á það, og gerðum
við svo. Það'an höfðum við gott sýni norður að fjöllunum
handan Njarðvíkur.
Fljótlega komum við auga á segl .norðan við Skálanes.
Sikálanes er dálítið snoturt, og vel gróið nes sem skagar iþveirt
út í víkuimynnið að norðanverðu, og er þangað af Landsenda
rösk tveggja km vegalengd.
Þarna var Kjarval bersýnilega á ferð, og við glöddumst við
að sjá ha.nn. Við sátum þarun æðilengi í síðsiumarblíðunni:,
báturinn færðist dálítið nær og hafði stefnu á Landse.nda.
Nú S'takk eg upp á því við bílstjórann að við skryppum heim
í Nes og drykkjum eftirmiðdagskaffið meðan Kjarval væri að
róa yfir NjarðviMna og yrðum svo komn:r aftur til að taka á
móti meistaranum er hann legði að landi. Bílstjóri féllst á
það. Við ókum heim í Nes og gátum sagt þær gleðifréttir að
Kjarval væri að róa yfi'r Njarðvík í blæjalogni og hefði seglin
dinglandi uppi. Eftir kaffidrykkjuna bað eg þær mæðgur, Val-
gerði konu mína og dcttur okkar Björgheiði, að láta ^terkt
kaffi á biúsa og mjólk á fl'ösku og nóg brauö handa meistar-
anum iþegar hann kæmi að landi. Þær gerðu þao svikalaust,
tóku itil 'það bezta sem vöt var á af brauði og létu í ''tösku
ásamt hitabrúsa og mjólkurflösku. Síðan renndum við út á
Landsienda •iftu.r. Þá var kempan komin langleiðina yfir vík-
ina. Við gengum niður á horn rétt sunn'an við Skriðiuvík,
klösgruðumst. niður brattan bakka og út á klappirnar. Báturinn
[þokað.iist nær með dinglandi stórsegl og fokku í hæsta hún.
Kjjarval undir árum og tók stórt. bakfall við hvert tog, og
báturi.nn skreið mjúklega í stafalogni nær og nær — og að