Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 116
114
MCLAÞING
„Eg ætla ekki að lenia hér — eg aatla að lenda í Sandvík-
inni sem er hérna skamnit frá“.
Eg rak upp stór augu cg sagði að það væri ekki nein sand-
vík hér við Lcindsenda. Öll strandlengjan frá Snotrunesi til
Njarcvíkur, um 7 km lcið, er með háum klettum, klöppum,
skerjum og bríkum, þar eru fjölmargar smávíkur, vogar, litl-
ar malanfjörur og urðir í sjó niður, en hvergi til sandvík. Ekki
meira um það. Kjarval talaði við okkur smástund, og lagði
að því húnu út árar og reri af stað að leita að sinni Sandvík,
þræddi fast með landi iþví að hvergi var hræring við flúð eða
stein.
Við bílstjór.i.nn stikluðum steina og urðir á hlið við Kjarval.
Utan til á Landsendanum er hár og fallegur klettastapi ein-
stakur og heitir Mávastapi. Langur klettíhali liggur út frá
fjörunni, og eru þröngir voga.r báðumegin Ihalans. sá við hlið
stapans heitir Mávastapavogur. Þegar Kjarval kom móts við
voginn cneri hann bátnum og reri inn á voginn. Eg gekk út
á slétta klöpp og gaf honum merki að koma til mín og láta
bátinn fljcta að ldöppinni, en minn maður vildi sjálfur ráða
sínum lendingarstað.
..Nei ,nei, ekki hér — eg ætla í þennan vog hérna", og bjóst
til að hafna í smáskoru fí um föðmum norðar, en svo illa vildi
til að hann lenti upp á smánagg, cg stóð báturinn fastur á
naggnum. Kjarval steig út úr bátnum, e.n dýpra var' en sýnd-
ist og fyllti hann bæði stígvélin. Hann fleygði til okkar fanga-
línu, og gátum við dregið bátinn i.nn í skoruna. Meistarinn
heilsaði olkkur með ljúfu handtaki um leið og hann steig á
land.
„Jæja gamli minn“, segði eg, „nú komum við upp á gras.
Eg er með kaffi og fleira gott í tösku til að hressa þig á“.
„Það er dásamlegt að fá gott 'kaffi“, svaraði Kjarval, ,.eg
er bæði þreytfur og þyrstur“.
Síðan skrjáluðumst við yfir fluglhála þangflúð og stikluð-
um stórgrýtta fjöru; ge.ngum upp á lágan sjávarbakka og
settumst í grasið. Kjarval byrjaði á að hella úr stígvélunum,