Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 125
Halldór Ásgrímsson fyrrum alþm.
Höfðaferðir
Borgfirðinga
Héraðsflói gangur inn í landið á milli Kollumúla að norð-
an cg óurfjsJla að uuctan. Fjarlægðiii á milli þessara staða
er iiálægt 25 Iim í loftiínu, en stnantilíiian mun meiri; þó er
Héraðísflcinn sama og ekkert vogskorinn og mælist frá yztu
aivnesjuni að sandi nálega 8 km. Hafnleysa er því alger að
norðanverou, aðeins eendin strönd lengst af og klettar Kollu-
múlamegin.
Að uustan fjallcmegii. var þó liafnarafdrep lengi vel, en
nú orðin lvafnleysa vegna sands, sen borizt Iiefur þar fram
sL nianns.' ildur.
Áður fyrr féll alknikil kvísl úr Lagarfljóti austur í Selfljót,
og síkapaðist við það meira vatnsm&gu, sem bar sand frá Sel-
fljótsóei cg Austurfjöllunum. Landitaka mun hafa verið til-
tölulega góð Selfljótemegin, þeigar Uni danski nam þar land
Oiv' ibyggði bæ að Unaósi, æði spöl frá ósnum. Auk góði-ar
aostöði! til landbmmðar í kjarri- cg skógivöxnu landi, hafa
lej'dingai'dkilyrði þá vorið þaS góð, að Ihonum hafi þótt foú-
scta b--.r fýsileg. Hofur útræði verið þar lengi fram eftir öld-
«n. Til þess bendir örnefni innau Sc-lfljótsóss, þar sem Iieitir
Eiðover. Þar var að sögn -vorstöð frá Eiðuni og útræði mikið
á ööguiu Hákarla-Ejarna.
Lunding cg útgerðaraðstæður við Selfijótsós voru ekki lak-
ari en svo, að þegar faðir niinn bjó tvö fyrstu búsikaparár sín
á Unaósi um 1888, i-eri lmn oft & sjó til að afla maitfunga,
sennilega einn á bdti eða með liðlétting. Eiftir það era ekki
sagnir af sjósókn frá Unaóssfoænduni, enda mun faðir minn
hafa verið síðastur bænda þar, sem alizt 'hafði upp við sjó-
sólai, en liann var frá Borgarfirði.