Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 144
142 MÚLAÞING v:rið kmbbr.mein. Var Vilborg búin að hafa húsmóðurstörfin í mörg ár hjá fós-tra sínum, og til hennar kaus hann að fara er hún giftist. Naut hann 'þar góðrar aðhlynnimgar í ellinni hjá þeim hjcnuni. Bg hcyrði að séra í'órarinn hcfði gert Vilborgu vel að heiman er þau Jón byrjuðu búskapinn, lét þau hafa eina kú, eitt hross og 18 ær, allt framgengið. Talið er að séra Þórarinn hafi flutt 'hingað austur árið 1843 og var því búinn að þjóna hér Hofs- og Hálssóknum um 40 ára skeið. Hafði að vísu ekki nema Hof nokkur síðustu árin, fékk aðstoðarprest í fjögur ár, Eggert Briem bróður Haralds tengdasonar síns. Haraldur bjó þá á Rannveigarstöðum, en er Eggert fór norður að Höskuldsstöðum tók séra Þorsteinn sonur séra Þórarins, sem þá var prestur í Berufirði. að sér að þjóna Hálssókn. Þórarinn prófastur var nú orðinn háaldraður, kominn yfir áttrætt, og hafði þjónað hér niestan sinn prestskap. Margt af sóknarfólkinu var alið upp af honum í kristilegum fræðum. Hann hafði skírt margt af safnaðarmönnum fermt og gift. Þótt ekki væri hann dáður sem neinn afburða ræðumaður var hann sar.it mjög virðulegur í embætti og öll framkoma hans fyrirmannleg og litu sóknarmen.n almennt upp til hans. Líka var hann mikill ráðamaður í sveitarmálum ásamt hreppstjóra. Búmaður var har.n talinn góður og 'konan e-kki sdður. Árin sem íhann var í Bjarnanesi átti hann bát og sótti sjóinn og var fonnaður við Iíornafjörð, enc’a sennilega vanur sjósókn úr sinni hcimabyggð, Norðfirði. Eftir að hann kom í Hof cignaðist hann margt fé, enda er jörðin góð fjárjörð, ert fjárræktarmaður þótti íhann ekki. Hrúta valdi hann ekki öðru vísi e.n að það væri bara hrútur sem hægt væri að nota á á, en átti þó vænt fé. Hann þótti beita hörðu við fé sitt og vildi ekki gefa ef sást á melkoll eða mosahnaus. Sagði hann þá: „Heilla mín, þarf ekki að gefa, það er sumaúhagi“. Hlunnindi voru þarna meiri en í Bjarnanesi; æðavarp í eyjum, bæði í Brimilsnesi og Þvottáreyjum, líka fjárganga,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.