Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 146
144
MÚLAÞING
bnjum í sókninni. ÉJis Lef getið þess á öðrum stað að afi minn
Einar vai' J:ar í mcrg ár vinnumaður cg eigr-aðist þar tvö börn
í laucaleik með unglingsstúlku þar á lieimilinu og urðu þeirra
samvistir 'eklii aðrar en bcrnin. (Sbr. Múlaþmg 3. h. bls. 84).
Vinnukona var á Hcfi, scm Gróa téi, Runólfsdóttir úr Nesj-
um, varo -þar ófrísk og flu-tt um liávetur inn í Berufjörð til
að fæða Larnið. Var þo.ð svcinbam og varð ha.nn með ein-
dæmum kynsæll hér í nálægum sveitum. Þetta mun hafa verið
kringum 1850.
Þá var þar piltur er Ma-gnús hét og eignaðist barn með
stúlku á hennar fermingaráii, og var hún ólétt er hún ge-kk í
kórinn.
Fjórða tilfelli var er unglingsstúlka sem Agnes hét, varð
ófrísk. Er prófasti barst það til eyrna gekk -hann eftir því við
sfúlkuna hver væri valdur að þessu. Hún sagði það væri pilt-
ur á heimilinu og nefndi hann. Prófastur fór til piltsins og
rakst -í þessu við hann. Pilturinn afsakaði sig og sagðist ekki
muna til að hann 'hefði komið svo nálægt ihenni að það gæti
verið af sánum völdum. Þykknaði þá í prófasti og hann sagði:
.,Þú átt það víst, skíturinn; g-erir það él:ki einu sinni, heldur
upp og upp aftur og íþykist svo ekkert muna“.
Jón ihét maður Eiríksson, Árnasonar bónda á Hærukollsnesi.
Eiríkur hafði sér 'það til ágætis unnið -að eignast ellefu svni
og ema dóttur. Ekki virtist Einíkur fagna dótturinni því haft
var eftir honum, að frægur hefði hann orðið ef hann hefði
eignazt tólf syni eins og hann hefði ætlað sér, en svo hefi'
helvítið hún Borga þurft að koma, en dóttirin var skírð Vil-
borg og varð myndar húsfreyýa norður á Langanesi.
Jón giftist góðri ko-nu ier Elín hét. Þau eignuðust tv-o syni,
Elías -og Kristján, s-em báðir urðu dugandismenn. Sérstaklega
heyrði maður tia-lað um Elías á Aðalbói1 i, hina frægu ihreiin-
dýraskyttu.
Oftast var Jón á ihrákhólum m-eð jarðnæði. -Stundum hafði
hann kot til umráð*a -en tolldi illa á þeim og fór þá í hús-
mennsku. Eitt sinn lcsnaoi jörðin Karnbshjáleiga úr ábúð.
Fékk Jón þá mikinn áhuga fyrir kotinu sem var kirkjujörð