Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 147
múlaþing
145
cg lá undir Háls. Hitti Jcn nú prófast og bað hann að byggja
sér kotið og gaf nú mörg og fögur ioforð. Hefur álitið að
ekki voitti af að hann gmfi sjálfum sér meðmæli, en loforð
Jóns voru þessi: Hann skyldi halda við öllum mannvirkjum
GS sjá um að kotið færi ekki í neina niðurníðslu og svo skyldi
hann hafa nóg»an skít á túnið svo að það færi ekki í órækt.
Prófastu.r (hlustaði á þetta af mestu stilli.ngu en sagði svo, er
Jón hafði lokið máli sínu: ,,Þú skíturinn þinn, skítunnn allra
skíta og skíturinn of lítill“. Samt fékk Jón kotið.
Á þessum árum var að alast upp á Flugustöðum unglings-
piltur, sem Finnur hét Jóhannsson Malmquist. Var hann son-
ur Jólhanns gamla beykis í Borgarstekkum við Djúpavog og
var sænskur í föðuraett, giftur íslenzkri konu sem Halldóra
hét, Antoníusdóttir bónda á Hálsi. En Finnur ólst upp 'hjá
móðurbróður sínum, Bir.ni á Flugustöðum. Hann var smali hjá
Birni er hann fékk aldur til. Þröngbýlt var 'þá á Flugustöð-
um fyrir búsmala því H'Of hafði selstöðu á dalnum skammt
innan við bæinn, og varð því að sitj-a yfir Flugustaðatoúsmala
uppi í fjöllum þegar þess var kostur.
Eitt sinn á áliðnu sumri vantaði allmargar ær hjá Hofs-
smalanum af selinu og fundust ekki þrátt fyrir mikla leit.
Voru iþá ærnar fluttar Iheim. Finnur hafði nú s.ínar ær uppi
undir svolkölluðum Fellum. Sá Ihann iþá fjárhóp á svokölluðu
Selfjal'i skammt frá. Fór ta.nn og aðgætti þennan kindahép.
sem reyndist vera Hofsærnar sem sloppið höfðu. Rak hann nú
allan hópinn niður í Hroissanes, en svo ihét selstæðið, skildi
þar Hofsærnar úr og skilaði þeim yfir í Hof. Prófastur var
úti istaddur er Fi.nnur kom. Er hann hafði heilsað honum
sagðist ’hann vera kominn msð ærnar sem sloppið hefðu af
selinu.
,,Heilla mín“, sagði prófastur, „dáðadrengurinn, komdu í
bæinn til toennar heillu minnar en ág sé um ærnar“. „Hann
fór með mig inn í búr“, sagði Finnur, ,,en þar var maddama
Guðný í taúverkum. Hann sagði henni að ég hefði komið með
ærnar sem sloppið hefðu,
„Og sei sei sei sei, auminginn, kom 'hann með ærnar okkar,