Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 148
146
MÚLAÞING
og nú skal ég gefa honum bita“, sagði maddaman. Hún tók
flatbrauðgköku og skar 'hana í fjóra parta, smurði og lét ost
ofan á og lagði á undirskál tvo parta í einu, .,og nú skaltu
barða“, sagði hún. Partarnir hurfu fljótt en þá smurði hún
meira og sagði: „borða þú og borða þú“, og lét part á bollann,
og hann hvarf og áfram var haldið. „sei sei sei sei og borða
þú og borða þú“.
Eins og áður er getið tók Vilborg uppeldisdóttir þeirra
hjóna við bústjórn á heimili þeirra er maddama Guðný veikt-
ist, sem mun hafa verið tveim árum áður en hún lézt, en hún
dó 1878, og er séra Þórarinn hætti kaus hann að dvelja hjá
Vilborgu ,það sem ólifað væri. Jafnvel Iþó hann væri velkom-
inn til barna rinna hefur hann sennilega engum treyst betur
til en fósturdctturi.nni að ala önn fyrir sér í ellinni. Af bvi
hafði hann svo góða og langa reynslu. Hann lézt 28. apríl
1898,, ikominn á níunda ár hins tíunda tugar.
Ég- hygg að hann hafi verið heilsuhraustur fram á síðustu
ár að leilli fóir að sækja á og þ-róttur að dvína, og lengslt. af
mun hann hafa fylgt fötum. Ég man. það krakkinn að ég sá
hann róla um gólfið í herbergi þeirra hjóna. Þau höfðu hann
hjá sér til umhugsunar. Þetta 'hygg ég að hafi verið árið áður
en hann lézt.
Eitt var það sem sagt var að hann hefði ekki getað án
verið og sem hann mun hafa talið sér til heilsubótar, en það
var lyf is-cm hét Brami oig fékkst hér í verzlun. Á þessum
Brama hafði hann sterlka trú.
Daginn sem séra Þórarinn var jarðsunginn var sti’lt og gott
veður og norða.n kul. Fjölmenni var við jarðarförina og mig
minnir fjórir aðkomuprestar. en það voru Heydalafeðgar séra.
Þorsteinn og séra Pétur, séra Benedikt í Berufirði og Jólhann
Lútlher prestur að Hólmum, auk séra Jóns sem jarðsöng.
Séra Þórarinn var jarðsettur við hlið konu sinnar í norð-
vesturhorni kirkjugarðsins, rétt við sáluhliðið, skammt frá
kirkjudyrum. Jár.istafketti var sett í kringum leiðin og leg-