Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 159
MÚLAÞING
157
ÞingjmúlL 100 sálir, 30 læsar, 70 ólæsar. Presturinn, sr.
Halli Ólafsson (1732—1767) íær iheldur lélegan vitnisburð (hjá
Harboe, en virðist hafa notið trausts Finns biskups Jónssonar.
Víolloaies. Þar segir aðeins: ,,Prestur spyr ekki, en yfirheyr-
ir þá, ®em til skrifta ganga. Miki'l fáfræði, einkum óiærðra".
Presturinn, sr. Stefán Pálsson (1739—1768) fær annars ágæt-
an vitnisbuirð hjá Harboe og sdðar hjá Finni biskupi. (Ævi-
skrár).
Eiiðar. 155 sálir, 60 læsar, 95 ólæsar. Þar var prestlausit.
Síðast hafði verið þar prestur sr. Eirikur Guðmundsson. Pró-
fastur telur söfnuðinn mjög fá.fróðan. Frá 1700 hafa prestar
verið jþa.r mjög óstöðugir. E. t. v. sr það að einhverju leyti
orsök fáfræði safnaðarins. Annars var kunnáttan á nokkrum
stöðum verri, ef treysta má tölum þessum.
íljaltastaður. 209 sálir, 90 læsar, 119 ólæsar. Prestur, sr.
Jón Oddsson (1735—1760). I skýrslu Harboes fær hann sæmi-
iegan vitnisibuið, þótt hann þyki reikull og málugur (Æviskr.).
Desjamýri og Njarðvík. 166 sálir, 61 læs, 105 ólæsar. Prest-
urinn, sr. Gísli Gíslason (1715—1760) byrjaður aö spyrja
fyrir tveim árum, húsvitjar einu sinni á ári, talinn óiærður, en
vandaður. Hann tók sér aðstoðarprest 1744, og kann það að
hafa verið að l áði Harboes.
Klyppsstaður og Húsavík. 132 sálir, 44 læsar, 88 ólæsar.
Prestur, sr. Þorvarður Guðmundsson (1732—1775) drykk-
felldur, vissi lítið um söfnuð sinn, stundar ekki barnaspurn-
ingar, alvarlega áminntur.
DVergasteinn. 128 sálir, 3 læsar, 85 ólæsar. Presturinn, séra.
Vigfús Sigfússon (1715—1757) gamall maður, kvartar yfir fá-
fræði og veraldarhyggju, e.n óskar þó þess eins að fá tekjur
sínar auknar (Harboe). „Skarpur maður og vel gefinn, að
vitni Guðmundar Eiríkssonar prests að Hofi“ (Æviskr.).
Mjcifjörður. 121 sál, 31 læs, 90 ólæsar. Presturinn spyr
annan hvern sunnudag, húsvitjar oft. Þrátt fyrir þisssa miklu
ástundun prestsins var ástandið hvergi eins slæmt.
Skorrastaður. 260 sálir, 83 iæsar, 177 ólæsar. „Presturinn
(séra Sigfús Gíslas-on 1731—1747) varð að sleppa staðnum