Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 167
mtjlaþing
165
brúnar og Stóra-Sandvatns. 2) Stóra-Sa,ndvatn í Fellaheiðinni
sunnan Miðheiðar. (Kallað Sandvatn á k-orii, Litla-Sandvatn
noikkru vestar). 3) Bangá, þar sem hún kemur úr vatninu.
4) Miðheiðarltáls og -e.ndi. Rétt við hann á hægri hönd er
Litla-Sandvatn, og er farið rétt við andann á því. 5) Vega-
kvísl, beint í stefnu frá Miðheiðarhálsenda, liggur á löngum
kafla þvert norðvestur heiðina. 6) Teigairá kemur niður fjallið
rétt við Teigasel, e:n upptök í þrem kvíslum alliangt suður
í heiði.
Kiingum 1890 var Guðmundur Guðmundsson, faðir minn,
vio sjóróðra á Vopnafirði. Þar heyrð; hann þessa sögn um
Kristján Fjallaskáld.:
Maður nokkur, er Jón hét, átti heima á Skálum í Vopnafirði.
Einu sinni, þegar hann var staddur í búðinni á Tanganum, vík-
ur Kristján Fjallaskáld sér að hon.um og segir:
,,Jcn frá Skálum“,
Jón tók u.ndir í grandaleysi, en Kristján bætti við:
,,(ét.tu skít,
jarðarskömmin mesta.
Þig útmála þannig hlýt,
þín er sál til einskis nýt“.
Ekki vissu menn til að þeir, Jón og Kristján, ættu í nokkrum
erjum. — Frá Nönnu Guðmundsdóttur Berufirði.