Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 176
174
MÚLAÞING
7. Sigurðarstaðir. 1 ábúð 1850—1887.
8. Jónsstaðir. í áfoúð 1860—1884. I stað þess var síðar
býlið Nýibær, sem var í ábúð fram uim 1940.
Afbýli fi'á Skeggjastöðum:
9. Barð. I ábúð rúmain áratug frá 1835.
10. Gæsagil. í ábúð 1831 fram yfir aldamót.
11. Melar, í ábúð fáein ár frá 1859.
Frá Miðfirði:
12. Kverká/rtunga. I ábúð 1836 u.þJb. heila öld.
13. Sniðfoss (Fosshjáleiga). I ábúð frá 1849 fram undir
a'damót..
14. Gerði, afibýli frá Djúpalæk. Fór í eyði 1776. í stað
þess var býlið Gunnarsstaðir byggt upp 1929.
15. Kot, aflbýlí frá Miðfirði (Lesb. Mbl. 8/11 1960).
16. Pétursstað'ir. Afbýli frá Smyrlafelli.
Afbýld frá Gunnólfsvík:
17. Ubðarsel. I ábúð 1858—1885. Síðar kom þar býlið
Sóleyjarvellir.
18. Halldórsstaðir. I ábúð 1853—1894.
19. Vatnsdalur. I áibúð nekkur ár eftir 1863.
Eftir að fólki tók að fjcilga á 19. ö'dinni voru takin upp
í hreppnum 11 eða 12 nýbýli, sem féllu úr ábúð' aftur.
Vopnafjarðarhreppur.
1. Fuglahjargar.es, afbýli frá Hámundarstöðum. Var í
ábúð 1703. Mun h-nfa farið í eyði í Stórubólu.
2. Fossgerði. Býli í grennd við Selárfo.ss. Getið í eyði-
býiaskrá Ólavíusar.
3. Tcirfastaðahjáleiga. Talin eyðibýli 1762 og í eyði-
býlasikrá Hofsprests 1794.
4. Borgarstekkur, afbýli frá Ljctsstöðum. Talinn eyði-
býli 1762 og í S'krá ÓlaVíusar.
5.—6. Gröf og IJlfsstaðír, afbýlí frá Vakursstöðum. Gröf
talin eyðibýli í bæj.artali 1785 og hefur 'þá liklega
farið í eyði í Móðuharðindunum.
7.—8. Barkarstaðir, afbýii frá Hauks.stöðum (Haug'sstöð-
um) austan Vesturdalisár. Taldir á skrá Ölavíusar.
Hóla.r, útbýli í túninu 1852—1871,
9.—12. Grímsstaðiv, Jónsskáii, Liínbær og Steinn. Munu
öll hafa verið afbýli í landi Austur- Skálaness. Á
Jcns.3kiála var á 19. öld húsmannabýli nokkur á.r.
Hi,n munu ein.nig hafa crðið smábýli cða húsmanns-
býli með breyttum nöfnum.