Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 177
MÚLAÞING
175
13. Valsgtaðir, afbýli frá Ásbrandsstöðum.
14. Litla-Fell, afbýli frá Felli. Talið á skrá Hofsprssts
1794.
15.—17. Þorsteinsstaðir, Hofsfcorg og Valdísarstaðir (Völu-
staðir), afbýli frá Hcfi. Tvö hin fyrrneíndu munu
hafa 'farið í eyði í Móðuharðindunum.
18.—23. Ljctsstaðir, Síreksstaðir, Þuríðnrstaðir, Bjarg (eða
Borg), Klejf Skofr, afbýli frá Bustarfelli, líklega
flest frá því fyrir Svartadauða.
24. Hafragerði, afbýli frá Fcssi.
25. Tungusel, afréttarbýli frá Hofi. Talið á skrá Hofs-
preists 1794. Þar var endurreist byggð þrjú ár frá
1861.
26. Hraunfellssel. Þar var búið fáein ár á 19. öld.
27. Toppvellir annað hvort sama og Tóptarvellir fyrir
uta,n Sáreksstaði, sem getið er í La.ndnámu, eða af-
býli frá Hofi.
28.—29. Efstigarður cig Vælugerði (Svælugerði), afbýli frá
iHraippisist öðum.
30. Gerðisholt, afbýli frá Egilsstöðum.
31. Refshólair, aíbýli frá Refsstað, e. t. v. sama býli og
Rauðhólar síðar.
32. Syðrivíkurhjáleiga. Fór í eyði 1790. Þar var búið
aftur um aldamótin 1800.
33. Krumsholt, fornfoýli í landi Krossavíkur.
34.—35. Laugasel og Frökkusel, fornbýli í Böðvarsdal annað
eða foæði.
36. Þýfi, afbýli frá Böðvarsda1. Fór i eyði í Stóiubólu.
Þar var endurre’st áfoúð um 1816 og stóð f.ram yfir
miðja öldina, Aftur var átoúð endurnýiuð þar á fyrri
hluta 20. aliia.r og býlið tþá nsfnt Dalland. Stóð sú
ábúð fram yfir 1940 en féll þá forátt niður.
37. Bjarnarey Þar var búið 1680 og 1703 og svo aftur
1884—1890. Jón Guðmundsson lærði hélzt þar við
á.rin 1632—1635, e.n óvíst er, hvort þá var búið þar.
Þegar fjölga tók fclki á 19. öld tóku að byggjaist nýbýli
í afréttarlöndum Vopnf'rðinga. Flestöll eru þau nú komin í
eyði.
Innri hluti Selárdals vestan ár hafði um cmunatíð verið
afréttarland, sem engri sérstakri jörð fylgdi, og var það
landsivæði því nefnt: Almenningur. Þarna reisii býli á öðrum
áratugi 19. aldar maður oð naf.ni Þorvaldur Þorsteinsson.