Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 179
múlaþing
177
9-—11. Orustustaðir, Steinsstaðir, fornbýli á milli Eiríks-
staða cig Brúar, e.t.v. eitt og sama býli.
Netsel, heiðarbýli frá Brú. Þar var búið 1770—
1780.
12.—21. Bakkastaðjr, Borg, Garður, Hóll, Hringvatn, Hiring-
ur, Höll, Múlasel, StejngrímsstaCir og Fossnea (eða
Frasnes) alit. fornbýli á Brúarclölum. Um þessi býli
er að nT’kkru byggt á umr.ierkjum 3g örnsfr.um að
'sögn kunnugra manna.
22.—36. í Hra.fnkels sögu er talið, að verið hafi 14 bæir
í Hra.fnkelsda.l. Nú eru ’þar aðeins tvö býli. Forn-
býli hafa iþá ve.rið 12. Má finna þeim öllum stað
í örnef.num og af ummerkjum. Nöfnin eru þessi.
Höfði, Múli, Múlakot, Mýri, Mýrarhjálejga, Þ.-ánd-
arstaðir, Grænhóll, Húsastaðlr, Aðalból, Steinröð-
arstaðr, Sámsstað:r, Blesastaðir (Þar eru bæjar-
rúst'r, en nafnið óvíst), Lauga.rhús, Þór'isstaðir, Hóll
(Þorbjarnarhóll, Tobbhóll) og Leikskálar. Á tveim-
ur þcssara býla eru núverandi bæir, Aðalból og
Vaðbrekka.
37. Mógil, fornbýli í Mógilshálsi (rústir). Nafnið óvíst.
en nefnt. eftir umhverfinu.
li
38. Þoirskagerði, gegnt, Eiríksstöðutn (austan ár). Þar
var búið 1783 og síða.n 1801—1810 (þá nefnt Eiriks-
hús). Endurbyggt 1826. en ábúðin féll niður eftir
árið. Siðan var ekki búið þar fyrr en fjögur isíð-
uistu 'árin fyrir öskufallið 1875, fór þá í eyði sem
ön.nur býli á Efra-Dal og byggðist ekki eft.ir það.
39. Brattagerði, a’llarigt út fri Þorskaigerði. Óvíst, hvort
það hecur verið forn.býh, en þar var endurreist eða
íhafin byggð 1827 (flutt frá Þorskagerði) og stóð
fram til öskufallsins 1875.
40.—41. Blómstuirvellir og Þorsteinsstaðir afbýli frá Hnef-
ilsdal. Fóru í eyði 1707.
42. Hólagsrði, afbýli frá Skieggjastöðum.
43.—57. Á árabilinu 1841—1861 voru stoifnuð 15 nýbýli í
Jökuldalsheiði, sem segir frá í sögu iþeirrar byggðar
(Austurland I) Tveggja þeirra býla', Gestreiðarstaða
O'g Háre'ksstaða, e.r getið í evðibýlaskrá Hofsprests
1794 og hafa þá 'Verið, byggð fyrr. Nöfn býlanna
eru þessi. Armótasel, Fagrakinn, Gestreiðarstaðir,
Grunnavatn, Háls, Háreksstaðir, Heiðarsel, Hlíðar-