Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 180
178
MÚLAÞING
endi, Hneflasel, Hólmavatn, Lindarsel, Rangárlón,
Sænautasel, Vetuirhús, Víðihólar. Þrjú þessara býla
héldust í ábúð fram yfir 1940, en fóru 'í eyði litlu
síðar.
58. Laugavellir, afbýli í Laugavalladal 1900—1906.
Jökulsárhlíð.
1. Kolmúli (Kollumúli). Þar var verbúðarseta 1703
Múlahöfn.
2. Landsendi, aflbýli frá Ketilsstöðum. Fór í eyði um
1760.
3. Torfastaðasel (Stebbagerði). Þar var búið 1816 og
fram um 1838.
4. Hróaldsstaðir, fornbýli undir Hróaldsstaðaskaiði.
5. Krakastaðir, fornbýli í Ha’lgeirsstaðalandi. Talið að
verið hafi kirkjustaður.
6.—7. Brennistaðir og Járngerðarstaðir, afbýli frá Hrafna-
björgum.
8.-9. Fossvallahjáleiga ~g Fossvallasel. Hjáleigan fór í
eyði 1707 en Selið 1746. Þar var síðar sel, nefnt
Bugðusel.
Hróairstunga.
1. Hvammssel, afbýli frá Blöndugerði. Þar var búið
1703 og aftur á öndverðri 19. öld.
2. Timbursel, afbýli frá Stóra-Bakka. Þar vnr búið 1816.
3.—4. Geirsstaðir og Gildivugerði, afbýli frá Litla-Bakka.
5. Ytrasel, afbýli frá Hallfreð-arstöðum. Talið í eyði-
býlaskrám.
6. Galtastaðasel, afbýli frá Galtastöðum fram. Fór í
eyði 1707.
7. Strákastaðir, afbýli frá Galtastöðum út.
8.—9. Barmasel og Rimasel, fornbýli á Húseynni.
10. Fcirnustaðir í landi Kirkjubæjar. Talið að verið hafi
kirkjustaður.
11.—15. Þorsteinsgerði, Þcrisstaðir, Garðshorn, Jónssel (á
eyðibýlaskrá 1794) og Fosi»g®rði (Fcssstekkur) af-
ibýli frá Kirkjubæ. Þorsteinsgerði var í ábúð 1726.
16. Helgusel, afbýli frá Litla-Steinsvaði.
17. Gerði, afbýli frá Straumi.
18.—19. Vífilsistaðasel og Krakagerði, afbýli frá Vífilsstöð-
um. Selið fór i eyði 1730.