Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 182
180
MÚLAÞING
3. Hantó (Hantc-n), afbýli frá S'kriðuklaustri. Fór í
eyði 1803.
4.—8. Miðbær, Gbrðar, Hvarnn uir, *taðarsei og Dvnga-
býli (-bæli), hjá'ig.gur og afibýli frá Valþjófsstað.
Hvammur og Staðarsel fóru í eyði 1756. Miðbær 1700,
en Garc-ir voru í ábúð fram til 1811, Dvergabýli mun
hafa verið aðeins einsetukonubýli.
9. Eyrarsel, afbýli frá Egilsstöðum. Fór 1 eyði í Stóru-
bclu.
10. Ófærusel, afbýli frá Kleif.
11. Hatnarsel, afbýli frá Glúmsstöðum.
12. Stöppusel, afbýli frá Þorgerðarstöðum.
13. Fell (KSðjafell). Þingstaður forn og býli fram um
1700.
14.—16. HSíðarhús, Uirðarsel og Fornasel, afbýli frá Víðivö'l-
um út. Hlíðarsel fór í eyði 1746, en komst aftur í
ábúð 1790 til 1820. Urðarsel var í ábúð á 17. öld, sbr.
Giýlukvæði séra Stefáns Ólafssonar. Fornasel mun
hafa verið þar sem síðar voru beitarhúsin Veturhús.
17.—18. Brattagcrði og Hrólfsgerði, acbýli frá Hrafnkelsstöð-
um. Á Hrólfsgerði var fcrnbýlið Hrólfsstað'ir, sbr.
Hrafnkels sögu.
Skriðdalur.
1. Mið-Sandfell. Fór í eyði 1746.
2. Hraungerði, hjáJeiga frá Þingmúla. Getið í jarðabók
1760. Hefur líklega verið þar sem Múlastekkur var
dðar byggður.
3. Dalhús, aóbýli frá Þirgmúla (í Geitdal).
4. Stefáosstaðir, nýbýli frá Borg 1830—1903. Mun hafa
verið í ábúð fyrr.
Skógar.
1. Atlavík, fornbýli í Attavík, sbr. Landnámu.
2.—7. Skjögrastaðir, Tittlingasel, Tungusel, Bjargsel. Borg-
argerði, Ormsstaðir, hjáleigur og afbýli frá Hall-
ormisstað,
Skjögrastaðii' voru í áfoúð fram á 20. öld en var sam-
einað Buðlungavöllum, sem áður höfðu verið sérstakt
býli, og bærinn fluttur þangað. Tittlingasel fór i
eyði 1756. Bjargsel og Tungusel voru í ábúð nokkr.r
ár hvoit; á 19. öld. Borgargerði var í ábúð um rniðja