Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 183
MÚLAÞINÖ
181
19. öld. Ormsstaðir voru lagðir í eyði vegna skóg-
ræktarinnar.
8.—10. Hafursáfsel, Blómsturvellir og Betlehem, afibýli frá
Hafursá á 19. öld.
11. Mjóanessel, afbýli frá Mjóanesi var í ábúð um tíma á
19. öld.
Vellir.
1. Hátún, afbýli frá Tungbaga. Talið á eyðibýlaskrá
Ólavíusar.
2. Einarsstaðir. Hjáleiga frá Eyjólfsstöðum. Fór í eyði
um miðja 18. öld.
3.—8. Hallberuhús, Hrauku;-, Kinn, Oddagerði, Steinagerði,
Sigurðargerði. Öll í túninu á Ketilsstöðum nema sið-
asttalið. Hallberuihús voru í ábúð til 1872. Oddagerði
til 1753, Steinagerði á 5. áratugi 19. aldar. Sigurðar-
gerði fram yfir 1703.
9. Höfðasel, Höfðahús, Höfðahjáleiga mun vera eitt og
sama býli frá Höfða. Var í ábúð síðast 1873.
10. Kolstað’ir (eða Kollsstaðir). Sjálfstætt býli fram á
20. öld, ein lagt ,þá til Egilsstaða.
11. Berg, affoýli frá Egilsstöðum fram til miðrar 19. ald-
ar.
Eiðaþinghá.
1. Þuiríðarstaðir, fornbýli í Eyvindardal. Var í ábúð
1857—1905.
2. KálfhóII, býli í Eyvindardal. Var í ábúð 1851—1863.
3. Glúmsstaðir, afbýli frá Mýnesi.
4. Uxagerði, afbýli frá Eiðum.
5.—6. Gilsárteigshjáleiga og Flatagerði, affoýli frá Gilsár-
teigi. Hjáleigan var í ábúð fram um aldamótin 1900.
7. Brennistaðahjáleiga.
8.—9. Hjartarstaðahjáleiga og Núpsgerði, afbýli frá Hjart-
arstöðum.
10. Ólafsgerð'i, húsmannsbýli frá Hjartarstöðum 1866—-
1868.
11. Klappargerði, húsmannsbýli frá Hamragerði fá ár
fyrir aldamótin 1900.
12. Bjairgsel (Bjargarsteinn), nýbýli frá Snjóholti á 19.
öld.