Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 184
182
MÚLAÞING
Hjaltastaðaþinghá.
1. Hurðarbak, afbýli frá Hreimsstöðum, Galdra-Imba
var síðasti ábúandi þar.
2. Ánastaðahjáleiga.
3. Guðrúnarstaðir, aflbýli frá Rauðholti.
4. ísaksgerði, afbýli frá Stóra-Steinsvaði.
5. Selfell, afbýli frá Ekru.
6. Engilækur, nýbýli frá Hrollaugsstöðum 1830 fram
um aldamót.
7. Steinbogi, nýbýli frá Víðastöðum 1838 fram yfir 1880.
8.—10. Bakki, Girenmór (Grænmór) og Ingveldarstaðir, af-
býli frá Hóli. Bakki mun hafa verið í ábúð á sögu-
öld. Ingveldarstaðir voru í ábúð 1848—1853. E.t.v.
hefur nafni Baklka verið breytt í Hóll.
11.—12. Arnarbæli og Hrafnkelsstaðir afbýli frá Klúku. Arn-
arbæli ©r við Selfljót, og er það sögn, að þar hafi
verið kaupangui' til forna.
13. Arasel (Gagnstaðahjá'eiga)) afbýli frá Gagnstöð.
14. Sandbirekkuhjáleiga, í ábuð 1703.
15.—16. Kóreksstaðasel og Hjalli, afbýli frá Kóreksstöðum,
Hjalli var í ábúð 1844—1860.
17. Dalahjáleiga frá Dölum. Þar bjó Jón lærði.
18.—21. Dýjastaðir, Töðuvallagerði, Grafargerði og Hrúgu-
staðir, afbýli frá Hjaltastað.
Borgarfjöirður með Víkum.
1. Vírkishús, foirnbýli i Njarðvík.
2. Neishjáleíga.
3. Króksbakki. Fór í eyði 1936.
4. Geitavíkurhjáleiga i ábúð fram um 1880.
5.—6. Bakki og Bakkagerði. Land þeirra er til afnota kaup-
túninu á Bakikagerði.
7. Hvolshjáleiga.
8. Hólalandshjáleiga, nýbýli 1878—1893.
9. Setberg, afbýli frá Desjai-mýri. Var í ábúð fram um
aidamót 1900.
10. Þrándarstaðir, hjáleiga frá Desjarmýri. Nýbýlið Sól-
bakki ihefur verið byggt. á öðrum stað í landi býlisins.
11. llvalvík, í áibúð síðast 1842.
12. Kjólsvík, í ábúð síðast 1938.
13.—15. Brúnavík, Breiðuvík oig Litla-Bireiðuvík (Litla-
*) Ritað samkvæmt málvenju. — Á. H.