Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 185
vík) vom allar í ábúð fram um 1942, en fóru >þá brátt
í eyði.
16.—20. Herjólfsvík, Skálanes, Kollugerðí, Kolbeinsnes og
Gunnhildarsel, öll til'heyrandi Húsavíkurbyggð, hafa
verið í eyði frá ómunatíð.
21. Álftavík yti'i. Var í áibúð 1829 fram um aldamót.
Loðmundajrfjörður.
1. —3. Klyppsstaðahjáleiga (Staðarhjáleiga) Norðdalssel og
Grámsstaðir öll frá Klyppsstað. Norðdalssel var í á-
búð síðast 1750 og Staðarhjáleiga um líkt leyti.
Frá Úlfsstöðum:
4.—6. Hof, Hofsgerði og ísaksgerði (ísleifsgerði) sunnan
Fjarðarár milli Sævarenda og Árnastaða.
7. Báirðarstaðahjáleiga.
8. Hjálmarströnd.
9. Innri-Álftavík, frá Nesi.
Seyðisfjörður.
1. Sléttanes, frá Brimnesi. Fór í eyði 1716.
2. —3. Kolsstaðir og Hóll, afibýli frá Dvergasteini. Kolsst-aðir
fóru í eyði 1753. Hóls er getið í jarðabók 1760.
4.—6. Vestdalur, Vestdalsgeirði og ónefnt býli í Vestdalnum,
sem igetið er í eyðibýlaskrá Dvergasteinsprests 1794.
7.—12. Fjörður ásamt afbýlum hans, Grýtáreyri, Eiríksstað-
ir; frá Söirlastöðum Hrólfur, graisbýli Fjarðarsel og
Oddi. Öll í umráðum Seyðisfjarðarkaupstaðar og fall-
in úr séráibúð.
13. Ingveldarstaðir, afbýli frá Austdal. Þar var búið
um aldamótin 1800.
Mjóifjörður.
1,—6. Grænutóptir, Stóru-Dalir, Garður, Borg (Dalahjáleiga
1703) Urð (grasbýli) og Nafar, býlahverfi í Dala-
lcjálki
7. Steinsnes.
8. Hvammur.
9.—12. Tunga, Leiti, Hóiar, Völvuholt, hjáleigur frá Firði.
13. Kolableikseyri. Hefur samieinazt Asiknesi, sem áður
ihét Árnes eða Ársnes.
14. Rjúkind, sameinaðist Reykjum.