Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 187
MÚLAÞING
185
►
8.
9.
10.
11.—12.
13,—14.
15.
16.
1.
2.-6.
7.
býli 1942. Höfði var í ábúð fram um miðja 19. öld.
Hraung’erði, Götugerði og Sniðagerði voru í ábúð
1703, og Hraungerði fram til 1811. Steikkjagerðis er
getið í jarðabók 1760.
Aragerði, afbýli frá Gestsstöðum. Fór í eyði 1785 en
komst í ábúð aftur 1815. Seinna var þar húsmanns-
ibýli.
Búðir, þar er nú Búðakauptún.
Kirkjuból, lagt undir Búðakauptún.
Sævarborg, Meriki, grasbýli frá Sævarenda.
Fagureyii, Foss, grasbýli frá Eyri.
Dalsel, afbýli frá Dölum.
Tunguhóll, afbýli frá Tungu, i ábúð fram yfir 1880.
Stöðvarfjörður.
Bæjarstaðir, nýbýli frá Löndum 1830 fram um 1870.
Flautagerði, Hátún, Skriða, Strönd cg Stöðvarhjá-
lesga, öll frá Stöð. F'autagerði var í ábúð 1839 fram
um 1890. Sikriða fór í eyði 1756—1760, en var aftur
í ábúð 1835—1838. Hátúns er getið í jarðabók 1760.
Má vera að eitthvert þessara býla með sérnafni hafi
á öðrum tírna verið nefnd Stöðvarhjáleiga og hafi
býlin vcrið aðeins fjögur.
Hvalnessel frá Hvalnesi í ábúð 1837—1839.
Breiðdalur.
1. Setruborg, aflbýli frá Þverhamri. Fó.r í eyði af skriðu-
hlaupi.
2. Ásunnarstaðastekkuir (Hlíð), nýbýli um tima frá Ás-
unnarstöðum.
3. Jórvíkursttíkkur, nýbýli um tíma frá Jórvík.
4. Litla-Flaga, útbýli frá Fliögu.
5.—8. Árnastaðir, Heydalaborg (Borg), Skörð og Þýfiskot,
afbýli frá Heydölum. Árnastaðir fóru í eyði 1690.
Heydalaborg um 1750. Þýfiskots er getið í jarðabók
1760.
9.—10. Vafrastaðir og Fjörður, afbýli frá Streiti. Fóru í
eyði af skriðuhlaupi.
11.—12. Streitishvarf og Stiteit’isstekkur voru í ábúð, það fyrra
1845—1850, það síðara 1859—1873.
13. Bjarg, afbýli frá Gilsá á 19. öld.