Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 188
186
MÚLAÞING
Beruneshreppur.
1.—4. Alda, Hringur, Nýibær og Þorláksstekkur, afbýli frá
Krossi.
4.—5. ísleifskambur, Steingirímskofi, einset.umannsbýli frá
Krossgerði.
6. Lögrétta í túni í Fossgerði. Síðar nefnt Ráðleysa.
7.—11. Karlsstaðahjáleiga, Karlsstaðaborg, Karlsstaða-
hvammur, Grundarstekkur, Gíslatangi, afbýli frá
Karlsstöðum, tvö síðustij einsetumannabýli.
12.—15. Lögrétta, Beirunesborg, Eiði og Gunnlaugsstaðir frá
Berunesi. Lög'rétturinar báðar eru taldar í eyðibýla-
slcrá Berufjarðarprests 1794.
16. Þiljuvallastekkur, frá Þiljuvöllum.
17.—18. Hraunanes, Magnúsarstekkur (einsetumannsbýli) frá
■Skála.
19.—25. Guðvarðarstekkur, Kambshjáleiga (Ytri Berufjarðar-
hjáleiga), StöðuII (Innri Berufjarðarhjál.), Árn(a)-
hús. Ólafssel, Selnes, Selneshjalli (Árnahjalli?), hjá-
leigur og afbýli frá Berufirði.
Sagnir herma að fyrir Svartadauða hafi verið 11 bæir í Foss-
árdal og kirkja eða bænhús. Nú eru ,þar tveir bæir og vitn-
eskja eða ummerki um 7 eyðibýli, svo aðeins tvö býli vantar á
fulla tölu. Þessi byggð mun hafa talizt til Beruneshrepps.
26.—32. Eiríksstaðir (einnig nefndir Suðurhorg), Bakki,
Broddaskáli, Engihlíð (kirkjustaðui inn), Sómastaðiir,
Hæli, Tómasarsund.
Geithellnahreppur.
1. Búland, fornbýli í Búlandsdal.
2. Liljustaðir, útbýli í Papey.
3.—7. Ásmundarhús, Bjargarirétt, Halldórshjáleiga, Hrísey,
Salómonshús, smábýli á Búlandsnesinu, líklega sjó-
sóknai'býli að mestu. Ásmundanhús! segir í eyðibýla-
skrá Hálsprests að farið hafi í eyði vegna lítilla land-
nytja og aflabrests. Halldórs,hjáleiga er sögð hafa
farið í eyði 1757, Salcmonshús 1707. Bjargarrétt
var í ábúð fram á 19. öld.
8.—9. Klapparhjáieiga, Hringur, hjáleigur frá Hálsi.
10.—19. Eiðishólshjáleiga, Einarsgil, Fcssbrekkur, Helgu(a)-
sel, Jónssel, Karlstættur, Kálfeyri, Krosshóll, Refs-
staðir, Selhússtaðir, eyðibýli í Hamarsdal. Eiðishóls-
ihjáleiga fór í eyði 1759. Einarsgil og Refsstaðir í
Svartadauða. Fossbrekkur og Selihússtaðir 1608, ef