Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1970, Qupperneq 7

Jökull - 01.12.1970, Qupperneq 7
Mynd 2. Vatnajökulsleiðangur við jökulbrún 26. maí 1969. Fig. 2. The Vatnajökull expedi- tion at the edge of the glacier May 26th 1969. Photo: Hjdlmar R. Bdrdarson. HITAMÆLINGAR í leiðöngrunum tveimur á Bárðarbungu 1970 beindist athyglin einkum að hitastiginu í jökl- inum. Verður nú gerð grein fyrir þeirri mæli- tækni, sem beitt var við þessar mælingar. Annar megintilgangur leiðangursins í maí 1970 var að mæla hitastigið á mismunandi dýpi í jöklinum. I gryfju var ráðgert að mæla hita- stigið í vegg gryfjunnar, en á meira dýpi í holu, sem boruð yrði með snúningsbornum. Til hitastigsmælinganna var notað torleiðiviðnám (termistor), en það er örlítið rafviðnám, sem breytir viðnámsgildi sínu ört með hitastiginu. Viðnámið er svipað að lögun og stærð og venjuleg eldspýta og að mestu úr gleri, og er sjálft hitaviðnámið steypt inn í enda glerstang- arinnar. Glerstöngin var síðan steypt með epoxy-massa inn í 5 mm stálrör. Þetta stálrör var fest neðan á járnhólk, sem var heldur grennri en borholan (Mynd 3). Þessi hólkur hafði tvíþættu hlutverki að gegna. Hann stýrði stálrörinu beint niður í botn holunnar og þungi hans kýldi hitamælinn niður í hjarnið í botni holunnar. Þegar hitamælirinn var rekinn niður, var hólkurinn látinn falla um einn metra til að liitaviðnámið gengi nógu langt niður. Tilraunir í mishörðu hjarni bentu til þess, að við slíkt fall ætti liitamælirinn ávallt að rekast 6 cm niður í hjarnið eða þar til neðri flötur hólksins stöðvaði hann. Við frostmark var gildi hitaviðnámsins tæp- lega 3000 ohm. Viðnámið breytist um 4,2% fyrir hverja CC eða um 120 ohm/°C. Nákvæmni viðnámsmælinganna, sem gerðar voru með mæli- brú (Wheatstonesbrú), var 1—2 ohm, og ná- kvæmni hitamælinganna því um 0.02° C. Við hitamælingar sem þessar þarf að gæta þess, að rafstraumur sá, sem sendur er um hita- viðnámið, þegar viðnámsgildi þess er mælt, hit- ar það dálítið. Mælt hitastig er því örlítið hærra en það, sem fengist, ef hitunaráhrif rafstraums- ins væru hverfandi lítil. Með því að mæla við- námið einu sinni með misháa spennu yfir mæli- brúna, er unnt að ákveða hve mikið viðnámið breytist vegna þessarar upphitunar, og voru mæliniðurstöður leiðréttar vegna þessara trufl- andi áhrifa. Leiðrétting þessi nam aðeins 0.1° Celsíus. Oftast skipta þessi truflandi áhrif ekki máli, því að algengast er að hitaviðnámið sé kvarðað við sömu aðstæður og hitastigið er JÖKULL 20. ÁR 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.