Jökull


Jökull - 01.12.1970, Page 63

Jökull - 01.12.1970, Page 63
Eythorsson, ]. 1931: On the Present Position of the Glaciers in Iceland. Soc. Sci. Is- landica „Rit“ X. — 1951: Þykkt Vatnajökuls. Jökull 1: 1—6. — 1962: Jöklabreytingar 1960/61 og 1961/62. Jökull 12: 37-49. — 1963: Variations of Icelandic Glaciers 1931/ 1960. Jökull 13: 31-33. — 1964: Jöklabreytingar 1962/63 og 1963/64. Jökull 14: 97-99. — 1966: Töklabreytingar 1964/65 og 1965/66. Jökull 16: 230-231. Price, R. J. 1968: The University of Glasgow Breidamerkurjökull Project (1964—67). A Progress Report. Jökull 18: 389—394. Rist, S. 1956: Islenzk vötn I. Reykjavík. — 1968: Jöklabreytingar 1964/65, 1965/66 og 1967/68. Jökull 18: 401-405. Sigbjarnarson, G. 1967: The Changing Level of Hagavatn and Glacial Recession in this Century. Jökull 17: 263—279. Sigfúsdóttir, A. B. 1968: Precipitation map of Iceland 1931—1960 (Mimeographed). Per- sonal communication. Thorarinsson, S. and Ahlmann, H. W:son. 1943: Vatnajökull. Scientific Results of the Swedish-Icelandic Investigations. 1936—37— 38. Reprinted from Geogr. Ann. 1937—40, 1943. Stockholm. — 1956: The Thousand Years Struggle against Ice and Fire. Reykjavík. — 1958: Flatarmál nokkurra íslenzkra jökla. Jökull 8: 25. Veðráttan 1946—1955. Annual report of the Ice- landic Meteorological Institute. Reykjavík. ÁGRI P UM RÝRNUN VATNAJÖKULS Guttormur Sigbjarnarson, Orkustofnun, Reykjavik Nokkurt ósamræmi hefur verið á milli þeirra úrkomukorta og afrennsliskorta, sem gerð hafa verið af Islandi, þannig að afrennslið hefur virzt meira heldur en úrkomumælingarnar gefa til kynna. Jöklarýrnunin á undangengnum ára- tugum er ein af orsökunum fyrir þessu mis- ræmi. Hér hefur verið reynt að reikna út þátt jöklarýrnunarinnar í afrennslinu, og reyndist hann um 4—5% á árunum 1931—1960. Rýrnun Vatnajökuls var reiknuð út á þann hátt, að safnað var saman öllum þeim mælingum, sem gerðar hafa verið á Breiðamerkurjökli. Sam- kvæmt þeim hefur jökulsporðurinn hopað um 2300 m á árunum 1894—1968, við það komu 52 km2 lands undan jökulsporðinum. A sama tíma rýrnaði Breiðamerkurjökull um 49 km3. Að meðaltali samsvarar það um 19 kl/sek. í aukningu á afrennsli frá jöklinum, en megin- hluti þessarar stórkostlegu rýrnunar átti sér stað eftir 1920, svo að afrennslisaukning af völdum hennar hefur verið yfir 30 kl/sek. á ár- unum 1931—1960. Rýrnunarmælingarnar á Breiðamerkurjökli hafa verið notaðar til að reikna út heildarrýrnun Vatnajökuls á þessu sama tímabili. Niðurstöðurnar úr þeim reikn- ingum eru ekki samhljóða eftir því, hvaða að- ferðum er beitt, en þær liggja á bilinu 270—350 km3, en það eru 8—10% af öllum jökulskild- inum. Hann væri því 500—600 ár að eyðast með hliðstæðum bráðnunarhraða og þeim, sem verið hefur frá því um 1930. Reikna má með því, að samanlögð jöklarýrnun á Islandi hafi numið að meðaltali urn 240 kl/sek. á árunum 1931—1960. Þetta skýrir að nokkru leyti það ósamræmi, sem er á milli úrkomukortsins og af- rennsliskortsins, en ekki þó að fullu, þar sem eftir er að taka tillit til uppgufunarinnar og jarðvatnsrennslisins, sem seytlar neðanjarðar beint til sjávar, og kemur því ekki fram í rennslismælingunum. JÖKULL 20. ÁR 61

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.