Jökull


Jökull - 01.12.1970, Síða 92

Jökull - 01.12.1970, Síða 92
Veizla í Jónsskála. J. F. Nye er lengst til vinstri á myndinni. Ljósm. P. Bellair. unum, þótt rigning væri mestalla leiðina austur. Um kvöldið lauk fyrirlestrahöldum. Dvölin í Skógum var öll hin ánægjulegasta, enda gerði hótelstýran, Berta Konráðsdóttir, allt til þess að gestum liði sem bezt. Meðal þeirra erinda, sem þátttakendur fluttu í Skógum, má nefna ítarlegt erindi W. Dans- gaards um rannsóknir hans og Sigfúsar John- sen á borkjarna úr Grænlandsjökli, erindi R. J. Price um rannsóknir hans og félaga hans á Breiðamerkursandi. Minnisstæðast mun þó flest- um þátttakendum verða erindi J. F. Nye’s um nokkur undirstöðuatriði til skilnings á eðli jökla, enda mun hann hafa lagt meira af mörk- um til skilnings á hreyfingum jökla en nokkur annar jöklafræðingur. Þeir þremenningarnir Bragi Árnason, Páll Theodórsson og Þorvaldur Búason töluðu um rannsóknir sínar á súrefnis- samsætum (ísótópum) í ískjörnum úr Langjökli og Vatnajökli. Guttormur Sigbjarnarson talaði um rýrnun íslenzkra jökla, Guðmundur Guð- mundsson um samband rennslis jökulvatna og ýmissa þátta veðurfarsins, en Sigurður Þórarins- son talaði um Kötluhlaup og Grímsvatnahlaup. Sýndar voru kvikmyndirnar Surtur fer sunnan og Sveitin milli sanda. A. m. k. sum þeirra er- inda, sem Islendingarnir fluttu, verða birt í tímaritinu Journal of Glaciology. Hinrt 24. júní var haldið inn í Jökulheima í blíðskaparveðri. Þar innfrá var fyrir álitlegur hópur jöklafólks, sem hafði á vegum Jökla- rannsóknafélagsins og undir forustu Stefaníu Pétursdóttur, Stefáns Bjarnasonar og Þórðar Sigurðssonar undirbúið veizlu góða í Jónsskála. Stóð sú veizla langt fram á nótt. Morguninn eftir var gengið á jaðar Tungnárjökuls, en haldið heim á leið eftir hádegið. Komið var við hjá Oldugígum, og enda þótt jöklar væru viðfangsefni þessarar ráðstefnu, þótti sumum erlendum þátttakendum það vera hápunktur ferðarinnar, er þeir voru leiddir inn í bombu- regnið úr stærsta Oldugígnum. Munaði ekki miklu, að bomba lenti á klárasta kollinum þarna, þ. e. kollinum á J. F. Nye. Kvöldverður var snæddur að Búrfellsvirkjun, í boði stjórnar Landsvirkjunar, og komið í bæinn upp úr mið- nætti. Þar með lauk þessari ráðstefnu, sem í heild þótti hafa tekizt vel og vera Jöklarannsókna- félaginu til sóma. Þetta mun vera fyrsta alþjóð- lega ráðtefnan, sem haldin er hérlendis utan höfuðstaðarins. Gæti það orðið til eftirbreytni og lengt nokkuð nýtnitíma einhverra hótela utan Reykjavíkur, sem ekki mun af veita. Sigurður Þóraxinsson. 90 JÖKUL-L 20. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.