Jökull


Jökull - 01.12.1976, Blaðsíða 82

Jökull - 01.12.1976, Blaðsíða 82
Grímsvatnahlaupið 1976 SIGURJÓN RIST, VATNAMÆLINGAR, ORKUSTOFNUN ABSTRACT A jökulhlaup from Grímsvötn into Skeidará commenced on Sept. 4, 1976. The flood reached its peak on Sept. 22 and was over on Oct. 2 (Fig. 1). The total water volume amounted to 2.4 kms. The last burst before this one occurred in March 1972 and totalled 3.2 km3. The volume ratio is in agreement with the ratio of accumulation periods which were 6 years and 5 months for the 1972 burst and 4 years and 5 months for the 1976 burst. The river Skeidará yielded similar volume of water in both bursts, but in 1972 the river Gigja yielded about 0.8 kms in addition to the water that came to Skeidará. The recent bridge over Skeidará, which was built in 1974, offered now favorable conditions for observations. In the strongest flow channels the water velocity was too high for conventional current meters. The meter could not be kept at a fixed position. In these channels the velocity was measured with the aid of floats. A wooden vertical pole with crossed vertical plates, loaded with bag of gravel at the lower end and a buoy- ant float at top was thrown into the current and the time required by the float to draw out a fine thread of 50 or 100 m length was re- corded. The pole is carried downflow with the average water velocity at the depth of the cross- ed vertical plates. By varying this depth the velocity could also be measured as a function of depth in the water. The poles could not be retrieved and one pole was thus needed for each measurement. The measurements were very tedious as the river bottorn was rapidly chang- ing. A strong smell of hydrogen sulphide ivas felt during the time of the burst. This is usual but the smell was stronger than during the latest previous bursts. The new construction on Skeidarársandur, the bridges and the dams withstood the flood witli- out damage. This time no icebergs broke off the glacier and no experience could therefore be obtained, how tlie bridge would withstand a flood with colliding icebergs. The water current eroded gravel from the pillars of the bridge, e.g. pillars no. 19 and 20, but this excavation filled again when the erosion moved towards west. The lowering of the ice surface at Grímsvötn was observed during the latter half of the burst. Attempts to reach Grímsvötn at the beginning of the burst failed because of weather condi- tions. A goocl agreement tuas obtained between the volume of the water carried by Skeidará and the decrease of stored water in Grímsvötn. AÐDRAGANDI Þegar Ragnar Stefánsson bóndi í Hæðum í Skaftafelli kom út á hlaðvarpann árla morguns 4. september 1976, sló fyrir hægum vestan and- vara sem bar að vitum hans kunnan þef. Það var ekki um að villast, brennisteinslykt var í lofti. Lykt sú er öræfingar nefna jöklafýlu. Ragnar grunaði strax, að hér væri á ferðinni fyrsti boðberi um það, að Grímsvatnahlaup væri að hefjast. Grímsvötn hlupu síðast í mars 1972 og með hliðsjón af tímalengd milli fjög- urra síðustu hlaupa, var ekki að búast við hlaupi, fyrr en upp úr miðju ári 1977. Spurst höfðu þó út þau tíðindi, að sennilega yrðu Grímsvötnin með fyrra fallinu. Vorleiðangur Jöklarannsóknafélags Islands mældi stöðu vatns- borðs í Grímsvötnum 1425 m y. s. hinn 20. júní 1976. Helgi Björnsson jöklafræðingur taldi lík- legt að búast mætti við hlaupi, þegar kornið væri fram í mars 1977. Ragnar sá ekkert óvenjulegt við Skeiðará. Hún var mikil og dökk af korgi eins og vera bar eftir úrkomur og hlýindi. Hvarvetna var vöxtur í vatni. „Þetta skýrist næstu daga,“ sagði Ragnar. Flokkur vegavinnumanna bjó í skálum suður 80 JÖKULL 26. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.