Jökull


Jökull - 01.12.1977, Síða 29

Jökull - 01.12.1977, Síða 29
verið úr Kverkfjöllum, því þau féllu á sama tíma og hlaup urðu í Jökulsá á Fjöllum. Fimm lög má tengja eldgosum liingað og þangað i Vatnajökli, í vestanverðum jöklinum, í Þórðar- hyrnu, o. s. frv. Þá eru í kjarnanum 2 Kötlulög, frá 1918 og 1755, og e. t. v. hið þriðja, frá 1660 —61. Loks eru tvö eða þrjú lög úr Öskju (Dyngj- fjöllum), en um sex laganna verður ekkert sagt annað en það, að þau urðu til í óþekktum gos- um. Af sniðinu má ráða, að mikil sprungugosa- virkni hafi orðið á svæðinu, e. t. v. á Dyngju- hálsi, fyrri hluta 18. aldar, eða á undan og um sama bil og Mývatnseldar. Má líta svo á, að þá hafi orðið tímabil gliðnunar um allt norður- gosbeltið, frá Vatnajökli og norður í Axarfjörð, líkt og nú er að hefjast kringum Kröflu. Lýst er ýmsum útreikningum, sem gera mátti eftir að kjarninn ltafði verið aldursgreindur. Af ljarlægðinni milli þekktra laga má áætla meðal- afkomu tímabilsins, nl. hversu mikið bættist ofan á jökulinn að meðaltali á ári hverju. Af- koman hefur verið talsvert breytileg þessi 322 ár, eða allt frá 3 m (af snjó) á ári tímabilið 1889— 1892, til 7 m á ári tímabilið 1883—1889. Meðal- afkoman allan tímann er hins vegar tæpir 5 m á ári. Og loks má áætla þykkt jökulsins með Jtessum útreikningum, um 580 m. Þannig vant- aði um 165 m á Jjað, að holan næði botni í jöklinum. JÖKULL27. ÁR 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.