Jökull


Jökull - 01.12.1977, Síða 60

Jökull - 01.12.1977, Síða 60
Gudmundsson, G., Pálmason, G., Grönvold, K., Ragnars, K., Sœmundsson, K., and Arnórs- son, S., 1971: Námafjall—Krafla, progress report on the stucfy of the geothermal fields. Unpublished report of the National En- ergy Authority, Reykjavík (in Icelandic). Kennedy, G. C., 1950: A portion of the system silica-water. Econ. Geol., 45, 629—653. Morey, G. W., Fournier, R. O., and Rowe, ]. J., 1962: The solubility of quartz in water in the temperature interval from 25 to 300°C. Geochimica et Cosmochimica Acta, 26, 1029 -1043. Ragnars, K., Scemundsson, K., Benediktsson, S., and Einarsson, S. S., 1970: Development of the Námafjall area, northern Iceland. Geo- thermics, spec. issue 2, 2 (1), 925—935. Sigvaldason, G. E., a?id Oskarsson, N., 1976: Chlorine in basalts from Iceland. Geo- chimica et Cosmochimica Acta, 40, 777— 789. Truesdell, A. H., 1975: Geochemical technitjues in exploration. Proceedings of the Second United Nations Symposium on the Deve- lopment and Use of Geothermal Resources, 1, Liii—Lxxix. Lawrence Berkeley Lab., Univ. of California. Á G R I P BREYTINGAR Á EFNAINNIHALDI VATNS OG GUFU ÚR BORHOLUM VIÐ NÁMA- FJALL Á TÍMABILINU 1970-76 Stefán Arnórsson, Orkustofnun, Reykjavík Nýting jarðgufu á Námafjallssvæðinu hófst 1967. Hafa alls verið boraðar 10 holur niður í jarðhitageyminn og er dýpt þeirra á bilinu 340 — 1800 m. Hæstur hiti hefur mælst á um 1100 m dýpi í holu 7, 289° C. I greininni er fjallað um þær breytingar, sem orðið hafa á efnainnihaldi vatns og gufu úr borholum á tímabilinu 1970— 1976. Þessar breytingar má allar rekja til þrýsti- falls í jarðhitageyminum, sem skapast hefur við nýtingu svæðisins. Djúpvatnið, sem streymir inn í borholurnar í Námafjalli, er tiltölulega snautt af upjrleyst- um efnum. Er hinn lági styrkur klórs sér í lagi markverður. Klórið mun komið í vatnið við út- skolun úr umlykjandi bergi. Guðmundur Sig- valdason og Níels Oskarsson hafa með athug- unum sínum leitt í ljós, að basískt berg liér- lendis er klórsnautt og gæti lágur styrkur þessa efnis í berginu verið ein meginorsök hins lága styrks þess í vatninu. Þegar heita vatnið í jarðhitageyminum sýður í borholum og vatnsæðum, sem fæða þær, tapar það miklum hluta þeirra rokgjörnu efna (aðal- lega kolsýru, brennisteinsvetni og vetni), sem voru ujtpleyst í því, en þessi efni leita í gufuna, sem myndast við suðuna. Um leið vex sýrustig vatnsins (pH), svo og styrkur órokgjarnra efna vegna gufutapsins. Breytingar á efnainnihaldi vatns og gufu úr borholum, sem orsakast af þrýstifalli í jarðhita- geyminum, má rekja til aukinnar suðu í berg- inu. Við suðuna kólnar vatnið vegna gufumynd- unarinnar og þessi kólnun raskar hitastigsháð- um efnajafnvægjum milli upjtleystra efna í vatn- inu og steinda í berginu. Suðan í berginu getur líka leitt til minnkandi gasmagns í borholu- rennslinu, ef hluti þeirrar gufu (og með henni gas), sem myndast úti í berginu, skilur sig frá jteirri vatns/gufublöndu, sem streymir inn í hol- urnar. Vinnsla úr svæðinu umfram upphaflegt náttúrlegt rennsli getur raskað jafnvægi milli uppgufunar og endurnýjunar vatns neðan frá og á þann hátt breytt heildarstyrk uppleystra efna í vatninu. Sömu áhrif hefði blöndun við kaldara grunnvatn, sem liggur utan með jarð- hitageyminum, en þrýstifallið, sem nýting veld- ur, örvar hugsanlegt innstreymi utanaðliggjandi grunnvatns. Kísilinnihald í sumum borholanna hefur minnkað mikið á tímabilinu 1970—1976, mest í borholum 5 og 7. Minnkunin svarar til 30—45° C lækkunar á kísilhita. Þessi lækkun kísils er talin stafa af útfellingu kvars í berginu um- hverfis holurnar, þar sem suða hefur átt sér stað. Á nefndu 6 ára tímabili hafa um 700 tonn kísils (sem kvars) fallið út í æðunum, sem fæða holur 5 og 7 hvora fyrir sig. Þessi útfelling er talin munu hafa áhrif á nýtingartíma borhol- anna, en ekki á vatnsleiðni jarðhitakerfisins í heild. Vatnsleiðni umhverfis einstakar holur ræður miklu um það þrýstifall, sem blásandi bor- holur valda í æðunum, og þar með magni kísil- útfellinga. 58 JÖKULL 27. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.