Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 110

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 110
birti, en þegar þeir litu næst út úr tjaldinu, var aftur komin svartaþoka, svo að þeim þótti ekki ráðlegt að hreyfa sig úr stað. Þeir voru mjög lrraktir og liöfðu engin þurr föt til að fara í. Réðu þeir það af að vaka til skiptis ,og skyldi vökumaður halda loga á prímusnum til að hita upp í tjaldinu og fylgjast með, ef birta kynni í þokuna. Þá skyldi þegar lagt af stað í síðasta áfangann. Það er heldur daufur blær yfir frásögnum um þessa síðustu nótt ferðarinnar, og þó skín hvarvetna á gamansemi og gáska undir niðri. Þeir höfðu lítið að sér, því að farangur allur hafði hrakist. Hvílupokann höfðu þeir undir sér, en skinnin yfir. Þegar sá fyrsti hafði lokið sinni varðstöðu, var annar vakinn, og er hann vakti liinn þriðja og skyldi sjálfur sofna, skalf hann svo mikinn, að varðmaður varð að breiða sjálfan sig yfir hann, svo að hann fengi í sig viðhlítandi yl til að festa blund. Aldrei létti í þokuna alla nóttina, rigning hélst sú sania, en vindur fór heldur minnkandi. Þegar vökumaður vakti félaga sína með kaffi kl. 6 að morgni miðvikudagsins 28. júlí, var svartaþoka, hæg rigning, en köld. Nú vildn þeir ekki liýrast lengur í þessu bæli. Þeir miðuðu stefnu við það, að þeir hefðu séð Fossaheiðina daginn áður, og áttu þá að vera komnir að Gæsaheiði eftir tveggja tíma göngu. Kl. 7 lögðu þeir af stað í ANA. En brátt rákust þeir á gjár miklar, sem þeir urðu að krækja fyrir langar leiðir, og gerði það ljót strik í áætl- aða stefnu. Eftir þriggja tíma göngu voru gjárn- ar svo þéttar, að engin leið var að lialda áfram þá leið. Tjölduðu þeir þá og tóku morgunverð. Var þá áköf rigning og vaxandi vindur. Urðu nú miklar umræður um það, hvar þeir mundu vera staddir og komust þær brátt á það stig, að þeir vippuðu sér í að semja gaman- saman samtalsþátt. Um hádegi lögðu þeir svo aftur af stað. Var þá ekki um annað að gera en að snúa við og fara sömu leið til baka. Eftir hálftíma göngu létti lítið eitt í þokuna, og sáu þeir þá tvö sker skamrnt frá í jöklinum. Þangað ætluðu þeir að komast, en urðu frá að hverfa sökum jökulgjáa. En skömmu síðar létti enn betur, og þá sáu þeir aftur fjall það, sem þeir sáu kvöldið áður. Og nú komust þeir að raun um, að þetta var þá hin margþreyða Gæsaheiði. Skerin voru Nýjunúpar inn af Hoffellsfjalli. I næturstað sinn komu þeir kl. 3 um daginn, gengu [íaðan rakleitt í suðvestur fram á jökul- brúnina milli Hálsa og Gæsaheiðar og síðan niður fönn, sem lá af jökulbrún niður á milli fjallanna. Var klukkan þá 5, er þeir stóðu á moldu. Þar skildu þeir eftir sleðann, hvílupok- ann, skíðin og fleira, en fóru með tjaldið, fatn- að og matarleifar. A aurunum fyrir neðan Hálsa opnuðu þeir malpokann og gerðu kjötinu frá Svartárkoti síðustu sk.il, en áttu þá enn gnægðir af brauði og smjöri. Þar skildu þeir eftir poka sína og gengu lausir fram aurana. Þegar komið var yfir jökulkvíslarnar, tóku þeir upp vasapel- ann í fullkominni alvöru. Kl. 9 komu þeir að Svínafelli. Þar hafði fólk ekki búist við, að ferðafært hefði verið á jökli undanfarna daga. Þá var skýjað loft í byggð og 4 vindstig á SV, en kolsvart að sjá til jökla. ABSTRACT The author describes an excursion which three young men carried out in July 1926, from Hornafjördur, South-East Iceland, to Bárdardal- ur, North-Iceland, across Vatnajökull. The route which tliey walked on skis was altogether about 70 km long from Vidbordshálsar across Breida- bunga and Nordlingalægd, and south of Kverk- fjöll where they turned northwards down Dyngjujiikull. They crossed Odádahraun by foot and came down to the farm Svartárkot in Bárd- ardalur. The travellers were the first ones to observe a small island which was formed in Lake Askja during an eruption earlier in the year 1926. They returned the same route back to Hornafjördur. 108 JÖKULL 27. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.