Jökull


Jökull - 01.12.1977, Side 114

Jökull - 01.12.1977, Side 114
urra annarra félagsmanna: Stefáns Bjarnasonar, Magnúsar Hallgrímssonar, Guðmundar Sig- valdasonar og Halldórs Ólafssonar, þvert yfir landið nokkru fyrir páska í fyrra. Á haustfund- inum 21. október fjölluðu Sigurjón Rist, Sig- urður Þórarinsson, Helgi Björnsson og Magnús Hallgrímsson um nýafstaðið Skeiðarárhlaup og breytingar á Grímsvötnum samfara því. E. t. v. er réttlætanlegt að tíunda eintiig með starfsemi félagsins á þessu ári samsetningu þeirrar kvik- myndar um rannsóknir á Vatnajökli, sem sýnd var í sjónvarpinu 20. febrúar. Ú tgdfustarfsemi 25. árgangur Jökuls er nú loks kominn út. Er i þessu hefti mun rneira af íslensku efni en í næstu árgöngum á undan. Næsti árgangur Jökuls er langt til fullbúinn til prentunar. Með jteim árgangi mun Sveinbjörn Björnsson láta af ritstjórnarstörfum og þakka ég honum gott starf um rnargra ára skeið. Bróðir hans, Helgi, mun korna í ltans stað. Allar líkur eru svo á, að samvinna verði bráðlega um útgáfu og efnis- söfnun í Jökul við Jarðfræðafélagið, svo sem fjallað var um á aðalfundi síðast, en ekki er þó enn fyllilega gengið frá þessum málum. En vænt- anlega verður breytingin m. a. til þess, að meira verður en áður um efni í Jökli, sem læsilegt er öllum Jtorra félagsmanna. Fjárskortur er sem fyrr hjá félaginu og háir ekki síst útgáfustarfseminni. Þess er að geta með þökk, að fjárveiting hins opinbera var í ár 200 þúsund krónur. Þess er að lokum að geta, sem gleðilegt er, að félagatalan hefur nú komist yfir 500, mun vera um 515. Sparnaður er upphaf auðs - ASIS Ávaxtið fé yðar i Laugavegi 13. - Sími 17707. Búnaðarbanka fslands 1 1 2 JÖKULL 27. ÁR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.