Jökull


Jökull - 01.12.1988, Síða 83

Jökull - 01.12.1988, Síða 83
R-2 0 50 100 cm HScndinn jarðvcgur Sandy soil □ Miðaldalag (1226/27) Medieval tephra layer (1226/27 AD) I I Landnámslag 1 I Settlement tephra layer (about 900 AD) [TTTTn Ögmundarhraun li 111U Ögmundarhraun lava flow Gjallhroði frá Ogmundarhrauni Scoria from the Ögmundarhraun lava |----1 Sviðningur r * * * I Charcoal [— ~| Jökulruðningur LA A1 Till Mynd 5. Snið við austurjaðar Ögmundarhrauns. Staðsetning sniðsins er sýnd á 2. mynd. Fig. 5. Section at the eastern margin ofthe Ogmundarhraun lavaflow. Location is shown in Fig. 2. 1151: "Elldr i Trölladyngivm. Hvsrið" (Konungsannáll bls. 115). "Elldur wppi j Trolla dyngium" (Oddaverjaannáll bls. 474). "Eldr í Trölladyngjum. Húshríð" (Annáll Flateyjarbókar bls. 301). 1188: "Ellz vppqvama j Trolla dyngiu" (Skálholtsannáll bls. 180). (Úr Skálholtsannál hefur glatast þ.á.m. fyrir árið 1151 - inn- skot höf.). Trölladyngja eða Trölladyngjur heitir nyrsti hluti Núpshlíðarháls. í sumum eldri heimildum (Arni Magnússon, 1955) er notað nafnið Dyngjur (og mun þá átt við Grænudyngju og Trölladyngju) og eru þær m.a. eyktarmark frá Kálfatjöm (Pétur Jónsson, 1937-39). Hingað til hefur ekki verið hægt með vissu að heimfæra þessar heimildir upp á eldgos. Einstöku menn hafa álitið að hér væri átt við Trölla- dyngju eða Dyngjufjöll í Ódáðahrauni (Olafur Jóns- son, 1945). Þar hefur þó ekki fundist hraun sem tengja má þessum heimildum. Þorvaldur Thorodd- sen (1925) telur umrædd gos hafa verið í Trölla- dyngju á Reykjanesi og það gerði Jónas Hallgríms- son (1934-37) einnig. Sigurður Þórarinsson (1965) birti kort af Islandi þar sem merkt em inn gos á sögulegum tíma og þar telur hann eldgos í Trölla- dyngju á Reykjanesi vera 1151, 1188 og 1360 en tel- ur þó síðastnefnda ártalið óvisst. Jón Jónsson (1983) getur sér þess til að Brennisteinsfjöll hafi áður fyrri verið nefnd Trölladyngjur en ekki hafa fundist nein gögn önnur en klausa í annálabrotum Gísla Odds- sonar (1942) sem styðja þá tilgátu og í raun engin á- stæða til þar sem Trölladyngja eða Trölladyngjur hafa ávallt verið þekktar þar sem þær nú em enda JÖKULL, No. 38, 1988 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.