Jökull


Jökull - 01.12.1999, Síða 112

Jökull - 01.12.1999, Síða 112
6. Könnun á skjálftavirkni á gosstöðvum og Loka- hrygg Færanlegum skjálftamælum var komið fyrir á svæð- inu milli gosstöðvanna og Hamarsins og skráðu þeir allmarga jarðskjálfta á meðan ferðin stóð yfir. Með úrvinnslu mælingunum ætti að fást betri mynd af dýpi og staðsetningu skjálfta sem verið hafa á svæðinu eftir gosið. 7. Könnun á útbreiðslu gjósku úr gosinu í október í fyrsta sinn gafst nú tækifæri til að kanna útbreiðslu og þykkt nýfallinnar gjósku á hájökli. I því augnamiði voru boraðar allmargar holur á norðvestanverðum jöklinum með kjarnabor og sýni tekin af gjóskunni og þykkt hennar mæld. 8. Þyngdarmœlingar á norðvestanverðum Vatnajökli Til að kanna byggingu jarðskorpunnar á svæðinu var bætt við allmörgum þyngdarmælingapunktum á svæðinu kringum Skaftárkatla og gosstöðvarnar. Gögnin nýtast til að skoða gerð eldstöðvanna Bárð- arbungu, Grímsvatna og Lokahryggs. 9. Afkomumælingar Vetrarafkoma í Grímsvötnum var mæld 9. júní og reyndist hún 445 cm, og með vatnsgildi 2670 mm. Vetrarafkoma var einnig mæld á Bárðarbungu 12. júní og á Háubungu 10. júní. A Bárðarbungu var vetrar- ákoman 405 cm með vatnsgildi 2040 mm. A Háu- bungu var vetrarákoman 340 cm, vatnsgildið 1680 mm. Þessar tölur eru nærri meðallagi. 10. Mœling á vatnshœð Grímsvatna Vatnshæð Grímsvatna var mæld með GPS tækjum nokkrum sinnum í ferðinni. Var hún um 1369 m y.s. og virtist hækka um nokkra sentímetra á dag. Flest bendir til að leki úr Grímsvötnum hafi verið viðvar- andi allt frá hlauplokum í nóvember 1996. Lægst fór vatnsborðið í byrjun maí, eða í 1362 m y.s. Þann 19. júní hafði það því risið um 7 m á 7 vikum. Enn vantaði þó 21 m uppá að að vatnsborðið næði sömu hæð og það var í 20. desember, sex vikum eftir stóra hlaupið. 11. Veðurstöðvar á Vatnajökli Vitjað var um veðurstöðvar á jöklinum en þær tilheyra samstarfsverkefni Raunvísindastofnunar og Lands- virkjunar um tengsl veðurþátta og leysingar. Heitavatnsborun í Grímsvötnum. 12. Rekstur mœlistöðvar á Grímsfjalli Unnið var að viðhaldi og endurbótum á mælitækjum vegna veðurathugana og skjálftamælinga en á Gríms- fjalli eru nú tveir jarðskjálftamælar. Annars vegar mælir Raunvísindastofnunar og og hins vegar mælir Veðurstofunnar. LOKAORÐ Þau umbrot sem urðu haustið 1996 eru líklega þau mestu sem orðið hafa í Vatnajökli á öldinni. Gosið nú var meira en gosið 1938 og hlaupið sneggra. Við mat á aðstæðum komu að ómetanlegu gagni öll þau gögn sem safnað hefur verið í vorferðum síðastliðin 44 ár. I vetur varð ljóst að mikið átak þyrfti að gera í rann- sóknum til að hægt yrði að meta allar aðstæður upp á nýtt. I samvinnu við Raunvísindastofnun Háskólans tókst Jöklarannsóknafélaginu að skila miklu verki sem ekki hefði verið kleift án atbeina hina mörgu sjálf- boðaliða félagsins. Þeir lögðu sig alla fram eins og berlega sést á afrakstri ferðarinnar. Landsvirkjun lagði til snjóbíl og mann allan tímann og gegndi bfllinn lyk- ilhlutverki í að flytja tæki og eldsneyti. Vegagerðin styrkti leiðangurinn með framlagi til eldsneytiskaupa. Flest verkefni sem unnið var að eru kostuð af sérstakri fjárveitingu frá Alþingi til Raunvísindastofnunar. 110 JÖKULL, No. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.