Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2014, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2014, Page 23
Create Now – Reykjavík Grand Hótel, 15.-16. október Námsstefnan Adobe Create Now verður haldin á Grand Hótel Reykjavík með fjölda frábærra fyrirlestra um notkun Adobe hugbúnaðar fyrir ljósmyndun, prenthönnun, vefhönnun og kvikmyndagerð. Miðvikudagur 15. október. 08:30 - 09:00 Skráning og afhending aðgangspassa 09:00 - 10:00 Gullteigur A Opin kynning á Adobe Creative Cloud Fyrirlestrar 10:30 G Grunnskipulag mynda í Lightroom 5 T Kynning á 3D og 3D prentun í Photoshop CC M Lifandi form í Illustrator CC 11:30 G 3D Photoshop, vinna með 3D hluti, málun og prentun T Framköllun í Lightroom 5 - endalausir möguleikar M Mögnuð töflugerð í InDesign Hádegishlé 13:30 G Töfrandi umbreyting mynda í Photoshop CC T Kafaði djúpt í Lightroom Mobile M Creative Cloud uppsetning fyrir kerfisstjóra 14:30 G Hvað býr í skýinu? - Magnaðir nýir möguleikar M Samnýting gagna og lita milli Photoshop CC og Illustrator CC 15:30 G Lightroom 5 og Photoshop CC samþætting M Creative Cloud fyrir hópa og deiling efnis til annarra Fimmtudagur 16. október 09:30- 10:00 Gallerí G Opin stutt kynning á Adobe Creative Cloud Fyrirlestrar 10:00 G Lifandi vefur með Adobe Edge Animate T Tímasparandi skipulag á vídeóefni fyrir vinnslu M Vídeóvinnsla í Photoshop 11:00 G Frá Photoshop yfir á vefinn með CC Extract T Nýjasta nýtt í Premiere Pro CC (2014) M Vertu snillingur í selections í Photoshop CC Hádegishlé 13:00 G Hannaðu vefsíðu án kóða með Adobe Muse T Nýjustu Visual Effects í vídeó M Deila verkum til viðskiptavina með Creative Cloude 14:00 G Hanna vandaða rafræna útgáfu með Adobe DPS T Grunn verkferlar í hljóðsetningu M Uppsetning á Adobe Creative Cloud update server 15:00 G Notkun á Edge Code, Edge Inspect og Edge Reflow T Búa til endanlegt vídeó fyrir mismunandi notkun Efni fyrirlestra Lightroom Photoshop Grafísk hönnun Veftól Vídeó Creative Cloud Salir G Gallerí T Teigur M Múli A Gullteigur Nánari upplýsingar um dagskrá og skráning er á heimasíðu Hugbúnaðarsetursins: www.hugbunadarsetrid.is Ókeypis kynningarfyrirlestur um Adobe Creative Cloud báða dagana. - Allir velkomnir. 2 dagar, 27 fyrirlestrar frá 6 sérfræðingum Verð aðeins 15.000 kr. D A G S K R Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.