Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2009, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2009, Blaðsíða 22
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 85. árg. 200918 líður illa í vinnunni gengur ekki vel að bæta sér það upp í frítímanum. Leiðindi í vinnunni hafa tilhneigingu til að draga úr framkvæmdavilja utan vinnu. Á hinn bóginn eru mikil líkindi til að þeir sem njóta sín í vinnunni verji frítímanum til uppbyggilegra athafna. Atvinnuleysi er þekktur áhættuþáttur andlegrar og líkamlegrar vanheilsu. Menn segjast missa sjálfsvirðinguna, finnst þeir ekki fullgildir þjóðfélagsþegnar og þjást af vonleysi og kvíða. En vert er að skoða þessi áhrif atvinnuleysis í ljósi fortíðar og framtíðar. Yfirstéttum fyrri alda þótti ekki virðingin glatast þótt menn stunduðu ekki daglaunavinnu. Í umræðunni um atvinnuleysi væri því vert að aðskilja vinnuna sem tæki til að afla sér tekna og lífsviðurværis og aðferð til að hafa eitthvað fyrir stafni. Þungaðar konur og konur með barn á brjósti Margs þarf atvinnurekandinn að gæta þegar konur á barnseignaaldri eru í starfshópnum. Reglugerð nr. 931/2000 fjallar um ráðstafnir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti. Sérstakar leiðbeiningar um það, hvað helst þurfi að hafa í huga við þessar aðstæður, má fá hjá Vinnueftirlitinu. Vegna þess að atvinnurekandi getur ekki vitað hvort starfskona er þunguð eða ekki, og hún veit það kannski ekki strax sjálf, ber ætíð að gæta fyllstu varkárni þannig að vinnuaðstæður séu sem heilsusamlegastar fyrir alla. Að jafnaði er hættan mest á fyrstu þrem mánuðum meðgöngu. Störf geta haft í för með sér hættu vegna mengunar, vinnuaðferða eða vinnuskilyrða. Ef nauðsynlegt er skal breyta tímabundið vinnuskilyrðum eða vinnutímanum, fela starfsmanninum önnur verkefni eða veita starfsmanninum tímabundið leyfi frá störfum ef allt annað þrýtur. Ekki má skylda ófríska konu til að vinna að næturlagi á meðgöngu og ekki í allt að sex mánuði eftir barnsburð. Kona þarf að tilkynna atvinnurekanda um þungun sína eða barnsburð til að geta notið þeirra réttinda sem tilgreind eru í reglugerðinni. Geislun Geislun má skipta í tvennt. Annars vegar er um að ræða jónandi geislun, hins vegar ekki jónandi geislun. Neikvæð áhrif jónandi geislunar eru vel þekkt: krabbamein, erfðagallar, áhrif á fóstur og geislaveiki. Hjúkrunarfræðingar, sem vinna á röntgendeildum eða annast sjúklinga sem eru meðhöndlaðir með geislum, þurfa að sjá til þess að reglum varðandi geislun sé fylgt. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Aðhaldsfatnaður Stuðnings- og íþróttabrjóstahaldarar, aðhaldsbolir og leggings www.fastus.is ı sími 580 3900 ı Síðumúla 16 Einstakt efni Mikið aðhald með ákveðnum teygjanleika Afar mjúkt og tryggir þægindi allan daginn Mjög endingargott Góðir öndunareiginleikar, húðin helst þurr Bakteríueyðandi, tryggir ferskleika og hreinlæti Engir saumar sem erta º º º º º º º 5.900.- 9.900.- 7.900.- Sendum í póStkröfu um allt land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.