Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2009, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2009, Blaðsíða 44
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 85. árg. 200940 Tafla 1. Langvarandi áhrif kynferðislegs ofbeldis í æsku, líkamleg, geðræn og félagsleg. Líkamleg einkenni Einkenni Rannsókn – Heimild Útbreiddir og langvinnir verkir. Otis, Keane og Kerns, 2003; Walsh, Jamieson, McMillan og Boyle, 2007; Woods og Wineman, 2004. Svefnörðugleikar, skjálfti og dofi. Otis o.fl. 2003; Woods og Wineman, 2004. Átraskanir. Jia, Li, Leserman, Hu og Drossman, 2006; Striegel-Moore, Dohm, Pike, Wilfley og Fairburn, 2002. Vefjagigt. Finestone, Stenn, Davies og Stalker, 2000. Langvinn þreyta, hjarta- og æðakerfisvandamál og sykursýki. Romans, Belaise, Martin, Morris og Raffi, 2002. Geðræn einkenni Þunglyndi, kvíði, fælni, lélegt sjálfsmat, skömm, sektarkennd, sjálfskaðandi hegðun og áfengis- og vímuefnamisnotkun. Edgardh og Ormstad, 2000; WHO, e.d; Stígamót, e.d. Alvarleg glíma við sjálfsvígshugsanir. Gutierrez Thakker og Kuczen, 2000; Horwitz, Widom, McLaughlin og White, 2001; Martin, Bergen, Richardson, Roeger og Allison, 2004. Reiði, hryggð, depurð og vonbrigði. Blátt áfram, e.d.; Stígamót, e.d. Persónuleikaröskun, áfallaröskun og félagsfælni. Chen, Michael, Dunne og Ping, 2006; Golier o.fl. 2003; Ystgaard, Hestetun, Loeb og Mehlum, 2004. Félagsleg einkenni og langvarandi áhrif á kynlíf og sambönd kvenna Erfiðleikar með kynlíf og tengsl við maka og vini. Blátt áfram, e.d.; Guðrún Jónsdóttir, 1993; Lemieux og Byers, 2008. Erfiðleikar með að treysta karlmönnum og lenda frekar í slæmu hjónabandi. Blátt áfram, e.d.; Colman og Widom, 2004; Whiffen, Thompson og Aube, 2000. Eiga frekar í hjónabandserfiðleikum. Yehuda, Friedman, Rosenbaum, Labinsky og Schmeidler, 2007. Berskjaldaðri fyrir alls kyns ofbeldi á fullorðinsárum. Coid, Petruckevitch, Feder og Chung, 2001; Hetzel og McCanne, 2005; Steel og Herlitz, 2005. Lenda í endurteknu líkamlegu, andlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi í sambandi eða nauðgun. Fleming, Mullen, Sibthorpe og Bammer, 1999. Sýna mikinn kvíða, streitu og álag sem foreldri. Douglas, 2000. Eiga frekar á hættu að beita börn sín ofbeldi. Freydís Jóna Freysteinsdóttir, 2005. Leita í miklum mæli til heilbrigðisþjónustunnar og segja í fæstum tilfellum frá ofbeldinu. Wijma, Schei, Swahnberg, Hilden, Offerdal, Pikarinen o.fl., 2003. Fá lítinn sem engan skilning eða stuðning en nóg af lyfjum. Bergþóra Reynisdóttir, 2003; Guðrún Jónsdóttir, 1993. Heilbrigðiskerfið leggur tvöfalt meira fram heldur en vegna þeirra sem ekki hafa sögu um slíkt ofbeldi ... Tang, Jamieson, Boyle, Libby, Gafni og MacMillan, 2006. ..en árangurinn er ekki í samræmi við það. Wijma o.fl., 2003.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.