Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2009, Page 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2009, Page 44
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 85. árg. 200940 Tafla 1. Langvarandi áhrif kynferðislegs ofbeldis í æsku, líkamleg, geðræn og félagsleg. Líkamleg einkenni Einkenni Rannsókn – Heimild Útbreiddir og langvinnir verkir. Otis, Keane og Kerns, 2003; Walsh, Jamieson, McMillan og Boyle, 2007; Woods og Wineman, 2004. Svefnörðugleikar, skjálfti og dofi. Otis o.fl. 2003; Woods og Wineman, 2004. Átraskanir. Jia, Li, Leserman, Hu og Drossman, 2006; Striegel-Moore, Dohm, Pike, Wilfley og Fairburn, 2002. Vefjagigt. Finestone, Stenn, Davies og Stalker, 2000. Langvinn þreyta, hjarta- og æðakerfisvandamál og sykursýki. Romans, Belaise, Martin, Morris og Raffi, 2002. Geðræn einkenni Þunglyndi, kvíði, fælni, lélegt sjálfsmat, skömm, sektarkennd, sjálfskaðandi hegðun og áfengis- og vímuefnamisnotkun. Edgardh og Ormstad, 2000; WHO, e.d; Stígamót, e.d. Alvarleg glíma við sjálfsvígshugsanir. Gutierrez Thakker og Kuczen, 2000; Horwitz, Widom, McLaughlin og White, 2001; Martin, Bergen, Richardson, Roeger og Allison, 2004. Reiði, hryggð, depurð og vonbrigði. Blátt áfram, e.d.; Stígamót, e.d. Persónuleikaröskun, áfallaröskun og félagsfælni. Chen, Michael, Dunne og Ping, 2006; Golier o.fl. 2003; Ystgaard, Hestetun, Loeb og Mehlum, 2004. Félagsleg einkenni og langvarandi áhrif á kynlíf og sambönd kvenna Erfiðleikar með kynlíf og tengsl við maka og vini. Blátt áfram, e.d.; Guðrún Jónsdóttir, 1993; Lemieux og Byers, 2008. Erfiðleikar með að treysta karlmönnum og lenda frekar í slæmu hjónabandi. Blátt áfram, e.d.; Colman og Widom, 2004; Whiffen, Thompson og Aube, 2000. Eiga frekar í hjónabandserfiðleikum. Yehuda, Friedman, Rosenbaum, Labinsky og Schmeidler, 2007. Berskjaldaðri fyrir alls kyns ofbeldi á fullorðinsárum. Coid, Petruckevitch, Feder og Chung, 2001; Hetzel og McCanne, 2005; Steel og Herlitz, 2005. Lenda í endurteknu líkamlegu, andlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi í sambandi eða nauðgun. Fleming, Mullen, Sibthorpe og Bammer, 1999. Sýna mikinn kvíða, streitu og álag sem foreldri. Douglas, 2000. Eiga frekar á hættu að beita börn sín ofbeldi. Freydís Jóna Freysteinsdóttir, 2005. Leita í miklum mæli til heilbrigðisþjónustunnar og segja í fæstum tilfellum frá ofbeldinu. Wijma, Schei, Swahnberg, Hilden, Offerdal, Pikarinen o.fl., 2003. Fá lítinn sem engan skilning eða stuðning en nóg af lyfjum. Bergþóra Reynisdóttir, 2003; Guðrún Jónsdóttir, 1993. Heilbrigðiskerfið leggur tvöfalt meira fram heldur en vegna þeirra sem ekki hafa sögu um slíkt ofbeldi ... Tang, Jamieson, Boyle, Libby, Gafni og MacMillan, 2006. ..en árangurinn er ekki í samræmi við það. Wijma o.fl., 2003.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.